Epilogus

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Epilogus - 01.04.1955, Qupperneq 11

Epilogus - 01.04.1955, Qupperneq 11
E PILO G U S 11 ,09 Iíka Blaðið átti tal við Gunnar Skúlason nú um helgina, en hann er nýkominn frá Reykjavík. Þar syðra hefur hann dvalizt um páskana við innheimtu „landskulda“. Gunnar er, eins og kunnugt er, mikill „business maður“ og hefur á undanförnum árum ferðast mikið um Norðurálfu í ýms- um verzlunarerindum. — Hvernig er ástandið í verzlunarmál- unum í Reykjavík nú í verkföllunum, Gunn- ar? „Það er að vísu farið að bera nokkuð á vöruþurrð í verzlunum, en þó minna en bú- ast befði mátt við. Kjót og fiskur er t. d. ó- fáanlegt — og líka Pepsi.“ — En hefur verkfallið ekki sett svip sinn á borgina? „Jú% að vissu leyti. Fólk er mikið á ferli, varla liægt að þverfóta á götunum. Skemmti- staðir eru oftast yfirfullir, en þrátt fyrií allar hömlur á benzínsölu, hef ég aldrei séð jafn marga bíla, og þá sérstaklega nýja, á götum Reykjavíkur.“ — En svo að við vendum okkar kvæði í kross, bvað um framtíðina? Skólaf ©Ik! Við höfum ávextina í fjölbryftu úrvali. Leifið til okkar. lliifiisirbiíðin h. f. P e p s i. . /' „Ég hef ekki gert neina áætlun ennþá, en í sumar býst ég við að vinna hjá verzlunar- fyrirtæki í Reykjavík.“ — Og nokkur utanför á prjónunum? „Það er ekki ákveðið, en ekki óhugs- andi.“ En nú má Gunnar ekki vera að því að tala lengur við mig. Hann var að fá bréf frá Kaupmannahöfn, og þarf að svara strax. Við þökkum Gunnari fyrir viðtalið, og í þakklætisskyni ætla ég að lána honum litia bréfdúfu, sem ég set hér undir, svo að liréf- ið hans kornizt til Kaupmannahafnar í tæka tíð, því eins og allir vita fer enginn póstur út úr laudinu. sem stendur.

x

Epilogus

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Epilogus
https://timarit.is/publication/455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.