Epilogus - 01.04.1955, Blaðsíða 20

Epilogus - 01.04.1955, Blaðsíða 20
Útvegum allar fáanlgar skólabækur — innlendar sem erlendar. ♦-------- ♦ BóUnver^lun P. O. B. Menntskælingfar! Ykkur stendur til boða i sumar ókeypis ílugferð tii Parísar eða Luudúna og heim aftur. ásamt ókeypis uppihaldi í 10 daga — fyrir beztu smásögu ársins 1955. •— Tímaritið STEFNIR efnir til þessarar glæsilegu smásagnasamkeppni og er öllu ungu fólki heimil þátttaka. Sögurnar skulu berast STEFNI. Sjálfstæðishúsinu, Reykja- vik. fyrir 15. júlí n. k. Eiga þær að vera einkenndar. en nafn höfundar fylgi í lokuðu umslagi. Dómnefnd skipa ritstjórar STEFNIS. STEFNIR stofnar til þessarar smásagnasamkeppni til að örva ungl fólk til ritstarfa og væntir mikillar þálttöku, einkum í íramhaldsskólum landsins.. STEFNIR er fjölþættasta menningartímarit, sein gefið er lit hér á landi. I síðasta hefti birtist m. a. nýjasta smásaga Gunnars Gunnarssonar, grein um Matisse látinn, Dylon Thomas og ljóð hans, sviðleik og kvikmyndaleik, japanskar og kínverskar smásögur o. fl. Ljóð eftir Gísla Jónsson, cand. mag., Andrés Björnsson cand. mag: og mennlaskólanemana Gylfa Gröndal og Olaf Jónsson. STEFNIR kostar aðeins 35 kr. árgangurinn. — Áskriftalistar í Bókaverzlun Axels. Lesið S T E F N I !

x

Epilogus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Epilogus
https://timarit.is/publication/455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.