Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Blaðsíða 7

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Blaðsíða 7
7 x/4 Eagle og 1- Dollar ($). Eagle á 10 DoJlars hefur 15,0463 gröm gulls eða 0,9, verð um kr. 37,31, hinir að sama hlutfalli. 1 Doliar á 100 Cents (c.). Gang- verð 1 $ — kr. 3,65; 1 c. — 3 au. Brasilía: Milreis á 1000 Reís, verð um kr. 2,04. England: Gulipeningar eru Sove- reign (1 pund Steiding — £) með 7,3224 gröm gull eða 916,667 þúsundustu hlut- ar, vei'ð um kr. 18,16, og !/2 Sovereign að tiltölu eins. 1 £ er 20 shillings (s.) á 12 pence (d.). Gangverð : 1 £ = 18 kr., 1 s. = 90 a., 1 d. = 7 a. Frakkland: Gullpeningar eru 100-, 50-, 40-, 20-, 10- og 5- Francs. 100 Francs inniheldur 29,0323 gram gull, sem er 9/10 hlutar, verð 72 krónur. Hinir gull- peningarnir eru eins að tiltölu. 1 Franc (fr.) á 100 Centimer = 72 aurar. Gang- verð : 1 fr. í silfri 70 a., í bronze 60 a. Sömu mynt og Frakkland hafa Belgia,

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.