Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Blaðsíða 36

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Blaðsíða 36
36 Fargjald milli íslands og Færeyja er: á I. farr. 45 II. farr. 36 og þilf. 18 kr. þó til og frá Austfjörðum á I. f. 24, II. f. 18 og þilf. 12 kr. Ath. 1. Börn 2—12 ára borga liáli't i'ar- gjald, yngri börn ekkert. 2. í f'ari sínu meiga menn hafa 100 milli landa, en milli hafna á ísl. 75 © á I. og 2. farr. og 50 á pilfari. 3. Milli hal’na á ísl meiga farþegjar l’æða sig sjálfir annars kostar fæði 4 kr. á 1. farr. og 2 kr. á 2. farrúmi. 4. Sjeu farseðlar keyptir f'ram og til baka milli hafna á ísl. er 20 % afsláttur á f'ar- gjaldinu, nemi það 10 kr. á 1. f'arr. 7 kr. á 2. farr. eða 5 kr. á þilfari. Þeir gilda í 6 mánuði.

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.