Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Blaðsíða 10

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Blaðsíða 10
10 Kýrvöllur er 3 dagsláttur. 1 tunna lands er 14000 ? álnir. Tcningsinál. I3 (tenings- eða kubik-> faðmur er 273 álnir á 8 ten- ingsfet á 17283 þuml. á 17283 línur. Lagarmál. Eining málsins erpottur, en 32 pottar fylla teningsfet. 1 pottur er 2 merkur eða 4 pelar; flaska er 3 pelar; kútur er 8 pottar; anker er 39 pottar; uxahöfuð er 6 anker. Tunnumál. Steinholatunna er 176 pottar = 5V23 fet. Korntunna erl44pottar eða 8 skeff- ur á 18 potta = 41/./ fet. Eftir henni er mælt korn, aldin, salt, krít, kalk 0. fl. Öltunna er 136 pottar === é1/^ fet. Eftir henni mæiist 51, mjöl, smjör, olía, lýsi, tólg, kjöt, fiskur, sápa o. fl. Þó er olía og steinolía einnig vegin og er þá 1 pottur af oliu = ls/4 © og 1 pottur af steinolíu = lJ/2 'B.

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.