Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Blaðsíða 14

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Blaðsíða 14
14 leik eins og í því eru margir 18. þyngdar- hlutar af vínanda. 8° brennivín er þann- ig 8 þyngdarhlutar af vínanda og 10 af vatni. Vínandaxnælirinn Tralles telur vín- andamegnið eftir hundruðustu pörtum að rúmmáli. Þannig er 100° hreinn vínandi; 60° brennivín er 60 hlutur af vínanda og 40 hlutar vatns. Vog. Eining vogarinnar er pund ('ffi), en teningsfet af hreinu vatni vegur um 62 ® (nákvæmi. 61,8817), 1 ffi er 100 kvint á 10 ort, 1 vætt er 10 fjórðung- ar á 10 Áður var talið í skippund- um á 20 lísipund á 16 7Í á 32 lóð, vætt var talin 8 fjórðungar og 1 ffi 2 merkur. Metrakerfið var upprunalega innleitt í Frakklandi, en gildir nú í öllum ríkjum Evrópu

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.