Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Blaðsíða 5

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Blaðsíða 5
5 1 kr. í bronze peningum, nema í opin- ber gjöld. Gulipeningár, sem hafa Ijettst um % eru ekki gjaldgengir manna á milli, en ríkissjóður leysir þá inn, pó ekki norska og sænska ef þeir hafa ljettst um full 2 °/o- Aðrir peningar eru innleysanlegir með- an sjeð verður hvers ríkis þeir eru, og manna á milli eru þeir gjaldgengir þangað til mótið er orðið ógreinilegt. Pappírspcningar. Landsbanki ís- lands gefur út 5, 10 og 50 króna seðla og eru þeir löglegur gjaldeyrir innanlands, en þar sem ekki er skylda bankans að leysa þá til sín með gulli ganga þeir með afföllum (1 °/0) í Dan- mörku. Nationalhankcn í Kaupmannahöfn gefur út 5, 10, 50, 100 og 500 króna seðla, sem eru innleysanlegir með gulli og gjaldgengir um rikið.

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.