Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Blaðsíða 9

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Blaðsíða 9
9 að sama skapi. Mark (M.) á 100 Pfenn- ig (Pf.) er kr. 0,90. II, Mál Og YOg1. Innanríkis. Lengdarmál. 1 fet (’) er 12 þuml- ungar (”) á 12 línur (”’). 1 alin er 2 ’ eða 4 kvartil á 6 ”, 1 faðmur er 3 álnir. Við landmcélhigu skiftist 1 fet í 10 ” á 10 ’”. 1 Rode er 10 ’ Landmíla er 24000 fet; sjávarmíla eða ein vika sjávar er 23602 ’. Þingmannaleið er 5 mílur. Flatarmál. 1 □ míla (□ = fer- hyrnings eða kvadrat) er 10000 engja- dagsláttur á 1600 □ faðma á 9 □ álnir á 4 □ fet á 144 □ þumlunga. Vallardagslátta er 900 □ faðmar.

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.