Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Blaðsíða 22

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Blaðsíða 22
22 annir og fæði gjaldandi sig; ella greiða prest.i það eftir verðlagsskrá. Kona greiði helming gjaldsins hafi hún ekki jarð- næði til umráða né haldi vinnumann. 4, Oííur skal greiða hver bóndi eða sjálfstæður maður einhleipur. sem á 20 hdr. i fasteign og lausafó, ennfrem- ur hver húseigandi í kaup- og verzlunar- stöðum sé húseignin virt á fullar 3000 kr. og eigi notuð við ábúð á jörð, sem metin sé til dýrleika; konunglegir em- bættismenn og sýslumenn er landshöfð- ingi skipar, kaupmenn, lyfsalar, bakarar og verzlunarm. er hafa fullar 600 kr. að launum. OfFrið er 4 kr. Gjalddagi 31. des. 5. Lambstóöur gjaldi (10. maí) eftir verðlagskrá hver, sem hefl: afnot jarð- ar, sem metin er til dýrleika eða heflr grasnytjar er gefl af sór 2 kýrfóður; sömuleiðis húsmenn, sem hafa grasnytj- ar handa 3 hdr. kvikfénaðar; ella sé lamb fóðrað. Hver fóðri lömb (eða

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.