Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Blaðsíða 25

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Blaðsíða 25
25 ásamt skýrslu 4 kr. Þegar lík er skor- ið upp, greiðist ekki sérstaklega fyrir þetta. 10. Fyrir að rannsaka heilsufar manns 3 kr. Sjeu fleiii rannsakaðir á sama stað i sama tilefni greiðist 2 kr. fyrir hvern. 11. Fyrir að rannsaka sjóskemdar vörur, meðöl, matvæli, hús eða því urn likt ásamt vottorði 3 kr. Gangi fullar 5 stundir til staría 7, —11. greiðist trö- falt gjald. Lækni bera 3 kr. fyrir hverjar 12 stundir á ferð, og að tiltölu fyrir skemri tíma, og skal sá, sem vitjar sjá hon- um fyrir ókeypis ílutningi. Yfi'nehúiona ber að greiða 3 kr. fyrir aí sitja yflr konu 1 dag, en 1 kr. fyr- ir hvern dag fram yflr, auk fæðis og fararbeina. Fyrir að setja stólpípu, taka blóð o. s. frv. 25 aura í hvert skifti. Nokknr Leylisbref. Hjonarixlu-

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.