Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Page 25

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Page 25
25 ásamt skýrslu 4 kr. Þegar lík er skor- ið upp, greiðist ekki sérstaklega fyrir þetta. 10. Fyrir að rannsaka heilsufar manns 3 kr. Sjeu fleiii rannsakaðir á sama stað i sama tilefni greiðist 2 kr. fyrir hvern. 11. Fyrir að rannsaka sjóskemdar vörur, meðöl, matvæli, hús eða því urn likt ásamt vottorði 3 kr. Gangi fullar 5 stundir til staría 7, —11. greiðist trö- falt gjald. Lækni bera 3 kr. fyrir hverjar 12 stundir á ferð, og að tiltölu fyrir skemri tíma, og skal sá, sem vitjar sjá hon- um fyrir ókeypis ílutningi. Yfi'nehúiona ber að greiða 3 kr. fyrir aí sitja yflr konu 1 dag, en 1 kr. fyr- ir hvern dag fram yflr, auk fæðis og fararbeina. Fyrir að setja stólpípu, taka blóð o. s. frv. 25 aura í hvert skifti. Nokknr Leylisbref. Hjonarixlu-

x

Handbók fyrir hvern mann

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.