Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Blaðsíða 11

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Blaðsíða 11
11 Brennivínstunna er 120 pottar = 33/4s fet. Eftir henni er mælt brennivín og tjara. Síldartunna er 112 pottar = fet. Tunna af smjöri og annari feiti á að vega 224 'a. Taliuál. 1 gross er 144 einingar eða 12 tylftir (dusin) á 12 einingar. Stórt hundrað er 120 einingar. 1 balli pappírs er 10 rís á 20 bækur. 1 bók af prentpappír er 25 arkir. 1 bók af skrifpappír er 24 arkir. 1 leg er 6 arkir. Tímatal. Öld er 100 ár. Ár er 365 dagar, en hlaupár 366. Við rentureikn- ing er árið oft reiknað 12 mánuðir á 30 daga = 360 daga. Árið er 13 tunglmánuðir á 4 vikur eða 52 vikur. 1 vika er 7 dagar á

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.