Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Page 9

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Page 9
9 að sama skapi. Mark (M.) á 100 Pfenn- ig (Pf.) er kr. 0,90. II, Mál Og YOg1. Innanríkis. Lengdarmál. 1 fet (’) er 12 þuml- ungar (”) á 12 línur (”’). 1 alin er 2 ’ eða 4 kvartil á 6 ”, 1 faðmur er 3 álnir. Við landmcélhigu skiftist 1 fet í 10 ” á 10 ’”. 1 Rode er 10 ’ Landmíla er 24000 fet; sjávarmíla eða ein vika sjávar er 23602 ’. Þingmannaleið er 5 mílur. Flatarmál. 1 □ míla (□ = fer- hyrnings eða kvadrat) er 10000 engja- dagsláttur á 1600 □ faðma á 9 □ álnir á 4 □ fet á 144 □ þumlunga. Vallardagslátta er 900 □ faðmar.

x

Handbók fyrir hvern mann

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.