Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Síða 5

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Síða 5
5 1 kr. í bronze peningum, nema í opin- ber gjöld. Gulipeningár, sem hafa Ijettst um % eru ekki gjaldgengir manna á milli, en ríkissjóður leysir þá inn, pó ekki norska og sænska ef þeir hafa ljettst um full 2 °/o- Aðrir peningar eru innleysanlegir með- an sjeð verður hvers ríkis þeir eru, og manna á milli eru þeir gjaldgengir þangað til mótið er orðið ógreinilegt. Pappírspcningar. Landsbanki ís- lands gefur út 5, 10 og 50 króna seðla og eru þeir löglegur gjaldeyrir innanlands, en þar sem ekki er skylda bankans að leysa þá til sín með gulli ganga þeir með afföllum (1 °/0) í Dan- mörku. Nationalhankcn í Kaupmannahöfn gefur út 5, 10, 50, 100 og 500 króna seðla, sem eru innleysanlegir með gulli og gjaldgengir um rikið.

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.