Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Page 10

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Page 10
10 Kýrvöllur er 3 dagsláttur. 1 tunna lands er 14000 □ álnir. Tcningsinál. I3 (.tenings- eða kubik-i faðmur er 273 álnir á 8 ten- higsfet á 17283 þuml. á 17283 línur. Lagarinál. Eining málsins er pottur, en 32 pottar fylla teningsfet. 1 pottur er 2 merkur eða 4 pelar; flaska er 3 pelar; kútur er 8 pottar; anker er 39 pottar; uxahöfuð er 6 anker. Tunnumál. Steinkolutunna er 176 pottar = ð1/^3 fet. Korntunna er 144pottar eða 8 skeff- ur á 18 potta = 4x/23 fet. Eftir henni er mælt korn, aldin, salt, krít, kalk o. fl. Öltunna er 136 pottar = 41// fet. Eftir henni mæiist öl, mjöl, smjör, olía, lýsi, tólg, kjöt, fiskur, sápa o. fl. Þó er olía og steinolía einnig vegin og er þá 1 pottur af olíu = l3/4 og 1 pottur af steinolíu = 1 x/2 ’U.

x

Handbók fyrir hvern mann

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.