Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Blaðsíða 8

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Blaðsíða 8
8 tins og 1 hluta sinks, eru slegnir: 5 aurar aö pyngd 8 gröm, 2 au. 4 gr. og 1 eyrir 2 gr. Enginn er skyldur að taka við meira en 20 krónum í 1 og 2 króna peningum, nema í opin- ber gjöld, 5 krónum í öðrum silfurpeningum og 1 kr. í koparpeningum. Gujlpeningar, sem hafa ljettst um V20/0 el‘u ekki gjaldgengir manna á milli, en ríkissjóður leysir pá inn, þó ekki norska og sænska, efþeir hafa ljettst um full 2°/o. Aðrir peningar eru innleysanlegir meðan sjeð verður hvers ríkis þeir eru, og manna á milli eru þeir gjaldgengir þangað til mótið er orðið ógreinilegt. Pappirspeningar. Landsbanki tslands (lög 18. sept. 1885 og 12. jan. 1900) gefur út 5, 10 og 50 króna seðla og eru þeir löglegur gjaldeyrir innanlands, en ekki er skylda bankans að leysa þá til sín með gulli. I ráði mun að innkalla seðla Landsbankans (samkv. lögum 10. nóv. 1905) og gefa út nýja. Þegar liðið er 1 ár frá því er innköllunarfresturinn er á enda, eru hinir gömlu seðlar verðlausir. íslandsbanki (lög 7. júni 1902) gefur út 5, 10, 50 og 100 kr. seðla, sem eru inn- leysanlegir með gulli. Nalionalbanken i Kaupmannahöfn gefur út 5, 10, 50, 100 og 500 króna seðla, sem eru inn- leysanlegir með gulli og gjaldgengir um ríkið. Norges Bank í Kristjaníu gefur út 5, 10, 50, 100, 500 og 1000 króna seðla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.