Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Blaðsíða 48
48
tilkynningum (lög 18/i ’82) greiðasl stefnuvottum
með 1 kr. fyrir hvern pann, sem birt er, og
skiftist gjaldið jai'nt í milli stefnuvottanna. í
lijúamálum og i skuldamálum, sem eigi nema
50 kr., skal að eins greiða helming af gjaldi
pessu. Auk pessa fá stefnuvotlar svo nefnda
mílu-peninga, pegar peir purfa að ferðast meir
en 1 milu á landi en '/2 milu á sjó, 50 aura
fyrir hverja milu á landi eða liverja */2 mílu
á sjó, pó aldrei meir en 2 kr. fyrir hvorn
stefnuvott.
Hrepp8tj#ralaun (lög 18/i ’82 og ls/i2 ’95).
Úttektarmenn fá hver fyrir sig 2 kr. fyrir hvern
dag, sem gjörðin stendur yfir (lög 18/i ’82).
Þinglýsingagjöld (lög J/2 ’94) eru pegar upphæð-
in er 100 kr. eða minni 75 aur.; 1—200 kr., 1 kr.;
2—500 kr„ 1,50; 500—1000 kr„ 2 kr.; 1-2000 kr.
3 kr.; 2—3500 kr„ 4 kr.; 3500—5000 kr„ 5 kr.
Fyrir meiri upphæð G kr„ og sama pegar upp-
hæðin er óákveðin.
Aflýsingargjald (lög s/2 ’94) er helmingur ping-
lýsingar gjaldsins, pó eigi minna en 50 aur.
Víxilafsögn (lög 2/a ’94) er notarius gerir kostar
fyriralltað 1000 kr. 2kr.; 1—4000 kr. 4kr.;4—10
pús. kr. 5 kr.; yfir 10 pús. kr. 6 kr.
Nokkur leyfisbréf. Hjónavixlubréf, (undanpága
frá: lýsingu, gifting í kirkju og að nota sóknar-
prestinn) kr. 15. Hjónaskilnaðarleyfi kr. 33, 66.
Undanpágu frá að hafa svaramenn kr. 33, 66.
Aldursleyíi til giftingar kr. 33, 6. Lögaldursleyfi