Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Blaðsíða 43

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Blaðsíða 43
43 l'/!°/o og hækkar þannig um l/a°/o fyrir hvert þúsund, en er mest 4°/o, sem er af öllum árs- tekjum yfir 7000. Tekjuupphæöin sé deilanleg meö 50. Skatturinn er lagöur á eftir fyrra árs tekjum. Undanþegnir skattinum eru sjóðir, sem fjárlögin ná til, portionstckjur kirkna, sveitar- félög, félög og sjóðir, sem stofnaðir eru til alm. þarfa og sparisjóðir, sem eigi eru eign einstakra manna. Greiðist á manntalsþingum. Hundaskatt (lög 2s/r' ’90) greiði á manntalsþingi heimilisráðandi, sem býr á fullu jarðarliundr., 2 lcr. fyrir hvern hund eldri en 4 mán.; aðrir gjaldi 10 kr. Alpýðustyrktarsjóðsfljald (lög “/» ’OO, ls/m '97 og reglur 10/u ’OO) greiða öll hjú og lausafólk 20— 60 ára, karl 1 kr., kona 30 au. á manntalsþing- um. Undanþegnir eru félausir menn, sem sjá fyrir ómaga, þeir sem ekki geta unnið fvrir kaupi, og þeir sem hafa trygt sér framfærslufc eftir 65 ára aldur. Hreppavegagjald (lög °/io ’80, ls/i og °/io 1903) er kr. 1,25 fyrir hvern verkfæran mann 20—60ára; þó veitist hreppsnefndum vald til að hækka það upp i alt að kr. 2,25; það greiði hverhúsbóndi fyrir heimilismenn sina á vorhreppaskilum. Sýslusjóðsgjaldi (lög 4/o ’98) jafna hreppsnefndir niður á hreppsbúa. Erfðagjald (tilsk. 13/» 1792 og 8/a '10 og opið bi\ 18/b ’12) er 1/a°/o ef arfurinn gengur til eftirlif- andi maka, foreldra, systkina, systkinabarna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.