Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Blaðsíða 10
10
Dime (5 c.). Nikkelpeningcir eru: 5 og 3 c.
Koparpeningar 2 og 1 c. Yíir 4600 þjóðbankar
eru í Bandaríkjunum og gefa þeir út 1, 2, 5, 10,
20, 50, 100, 500 'og 1000 dollara seðla.
Belgía: Slofnegrir: Gúll og silfur. Frank (fr.)
á 100 Centimes. Verð 72 au. Gullpeningar hafa
°/io s. g. og silfurpeningar 0,835 s. s., nema 5 l'r.
°/lo s. s.
Búlgaría: Lem á 100 Stolinki. Verð 72 aurar.
Brasilía: Stofneyrir: Gull. Milreis á 1000 Reis.
Verð kr. 1,96. Gullp. liafa "/ía s. g.
Bretland hið mikla og írland. Stofneyrir: Gull.
Pound Sterling (£) á 20 Shillings (sh.) á 12 Pence
(d.) á 4 Farthings. Verð kr. 18,16. Gullpeningar
111ia s. g.) eru 5, 2,1 og 'j* Sovereign eða £. Silfurpen-
ingar (8,/io s. s.) eru: Crown 5sh., Doubleflorin,
‘/> Crown, 2 sh. (ílorin), sh., 6, 4, 3, 2 og 1 Penny.
Koparpeningar eru 1 og ijt Penny og 1 Farthing.
Eldri peningur er Guinee á 21 sh. == kr. 19,07.
fíank of England gefur út 5, 10, 20, 50, 100,
200, 300, 500 og 1000 £ seðla. Bank of Ireland
gefur út 1 og 5 £ seðla og ýmsir aðrir bankar
gefa úl 1 £ seðla.
Canada: Þar eru ekki slegnir peningar, en
notaðir peningar Bretlands og Bandaríkjanna í
Norður-Ameríku.
Egyftaland: Stofne. Gull. Sequin á 100 Piaster
á 40 Para (Medini) á 12 Gedid. Verð kr. 18,44.
Frakkland: Sfofneyrir: Gull og silfur. Franc (fr.)
á 100 Centimes (c.). Verð 72 aurar. Gullpeningar