Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Blaðsíða 45

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Blaðsíða 45
45 unda lausafé minna en 5 lidr. gjaldskild, enn fremur liúsmenn, þurrabúöarmenn, kaupstaðar- borgarar og allir sem eiga heimili forstöðu að veita, svo og lausamenn og lausakonur. Það skal vinna um heyannir og fæði gjaldandi sig; elia greiða presti það eftir verðlagsskrá. Kona greiði helming gjaldsins, liafi hún ekki jarð- næði til umráða né haldi vinnumann. 4. Offur (lög s/4 1900) skal greiða hver bóndi eða sjálfstæður maður einhleypur, sem á 20 hdr. í fasteign og lausafje, enn fremur hver húseigandi i kaup- og verzlunarstöðum, sé hús- eignin virt á fullar 3000 kr. og eigi notuð við ábúð á jörð, sem metin sé til dýrleika; kon- unglegir embættismenn og sýslunarmenn er ráðherran skipar, kaupmenn, lyfsalar, bakarar og verzlunarmenn er hafa fullar 600 kr. að launum. Oíirið er 4 kr. Gjalddagi 31. des. 5. Lambsfóður (lög 8/4 1900) gjaldi (10. maí) eftir verðlagsskrá, hver sem hefir afnot jarðar, sem metin er til dýrleika eða heíir grasnytjar er gefa af sér 2 kýrfóður; sömuleiðis húsmenn, sem hafa grasnytjar handa 3 hdr. kvikfénaðar; ella sé lamb fóðrað. Hver fóðri Jömb (eða gjaldi fóður) jafn mörg og ábúðarjarðir hans eru. 6. Lausa-menn og konur greiða 50 aura gjald á ári. Gjalddagi 81/ia. 7. Aukaverk eru borguð þannig: Liksöngs- egrir 6 al. Líkrœða (sem beðið er um) skal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.