Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Blaðsíða 45
45
unda lausafé minna en 5 lidr. gjaldskild, enn
fremur liúsmenn, þurrabúöarmenn, kaupstaðar-
borgarar og allir sem eiga heimili forstöðu að
veita, svo og lausamenn og lausakonur. Það
skal vinna um heyannir og fæði gjaldandi sig;
elia greiða presti það eftir verðlagsskrá. Kona
greiði helming gjaldsins, liafi hún ekki jarð-
næði til umráða né haldi vinnumann.
4. Offur (lög s/4 1900) skal greiða hver bóndi
eða sjálfstæður maður einhleypur, sem á 20
hdr. í fasteign og lausafje, enn fremur hver
húseigandi i kaup- og verzlunarstöðum, sé hús-
eignin virt á fullar 3000 kr. og eigi notuð við
ábúð á jörð, sem metin sé til dýrleika; kon-
unglegir embættismenn og sýslunarmenn er
ráðherran skipar, kaupmenn, lyfsalar, bakarar
og verzlunarmenn er hafa fullar 600 kr. að
launum. Oíirið er 4 kr. Gjalddagi 31. des.
5. Lambsfóður (lög 8/4 1900) gjaldi (10. maí)
eftir verðlagsskrá, hver sem hefir afnot jarðar,
sem metin er til dýrleika eða heíir grasnytjar
er gefa af sér 2 kýrfóður; sömuleiðis húsmenn,
sem hafa grasnytjar handa 3 hdr. kvikfénaðar;
ella sé lamb fóðrað. Hver fóðri Jömb (eða
gjaldi fóður) jafn mörg og ábúðarjarðir hans
eru.
6. Lausa-menn og konur greiða 50 aura gjald
á ári. Gjalddagi 81/ia.
7. Aukaverk eru borguð þannig: Liksöngs-
egrir 6 al. Líkrœða (sem beðið er um) skal