Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Blaðsíða 21

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Blaðsíða 21
21 pottar eöa 8 skeffur á 18 potta = 4*/» fet8. Eftir henni er mælt korn, aldin, salt, krit, kalk o. íl. Öltnnna er 136 pottar, = t'/i fet8. Eftir henni mælist öl, mjöl, smjör, olía, lýsi, tólg, kjöt, liskur, sápa o. fl. Brennivínstmma er 120 pottar = 38/4 fet. Eftir henni er mælt brennivin og tjara. Síldartunna er 120 pottar = 3‘/a fet8. Tunna af smjöri og annari feiti á að vega 224 S. Talmál. 1 gross er 144 einingar eða 12 tylftir (dusin) á 12 einingar. Stórt hundrað er 120 einingar. 1 balli pappirs er 10 ris á 20 bækur. 1 bók af prentpappír er 25 arkir. Ein bók af skrif- pappir er 24. 1 leg er 6 arkir. Hringmál. Hring er skift í 360 gráður eða stig (°), á 60 minútur ('), á 60 sekúndur ("), hring er einnig skift í 32 stryk. 1° á jafndægrahring er 14,751 míla á lengd. Loftþyngd (eða loftþrýsting) er mæld með loft- vog (Barometer). Á henni er þumlingakvarði eða centimetra-kvarði, en kvikasilfurshæðin eða vísirinn sýnir á kvarðanum, hve há sú kvika- silfurssúla er, sem er jafnþung jafngildri loft- súlu frá mælinum og upp úr. Meðal loftþrýst- ing er talin 29" eða 76 centimetrar, sem verður nálægt 2000 pd. á hvert Qfet. Loftraki er mældur í gráðum 0—100 með loft- rakamæli (Hygrometer). Mestur raki í lofti er 100°. Hiti er mældur í gráðum (°). Algengastur hita- mælir er Celsius I(C.),; sýnir |hann frostmark
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.