Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Side 21
21
pottar eöa 8 skeffur á 18 potta = 4*/» fet8. Eftir
henni er mælt korn, aldin, salt, krit, kalk o. íl.
Öltnnna er 136 pottar, = t'/i fet8. Eftir henni
mælist öl, mjöl, smjör, olía, lýsi, tólg, kjöt,
liskur, sápa o. fl. Brennivínstmma er 120 pottar
= 38/4 fet. Eftir henni er mælt brennivin og
tjara. Síldartunna er 120 pottar = 3‘/a fet8.
Tunna af smjöri og annari feiti á að vega 224 S.
Talmál. 1 gross er 144 einingar eða 12 tylftir
(dusin) á 12 einingar. Stórt hundrað er 120
einingar.
1 balli pappirs er 10 ris á 20 bækur. 1 bók
af prentpappír er 25 arkir. Ein bók af skrif-
pappir er 24. 1 leg er 6 arkir.
Hringmál. Hring er skift í 360 gráður eða stig
(°), á 60 minútur ('), á 60 sekúndur ("), hring er
einnig skift í 32 stryk. 1° á jafndægrahring er
14,751 míla á lengd.
Loftþyngd (eða loftþrýsting) er mæld með loft-
vog (Barometer). Á henni er þumlingakvarði
eða centimetra-kvarði, en kvikasilfurshæðin eða
vísirinn sýnir á kvarðanum, hve há sú kvika-
silfurssúla er, sem er jafnþung jafngildri loft-
súlu frá mælinum og upp úr. Meðal loftþrýst-
ing er talin 29" eða 76 centimetrar, sem verður
nálægt 2000 pd. á hvert Qfet.
Loftraki er mældur í gráðum 0—100 með loft-
rakamæli (Hygrometer). Mestur raki í lofti er 100°.
Hiti er mældur í gráðum (°). Algengastur hita-
mælir er Celsius I(C.),; sýnir |hann frostmark