Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Blaðsíða 33
33
5) Fyrir böggla til Arendal, Bergen, Hauga-
sunds, Kristianssands, Mandals, Stavangurs o. fl.
er burðargjald 90 au.
“) Til Noregs ogSvípjóðarparfengartollskrár.
Séu bögglar íluttir með landpósti hér verður
að borga fyrir pá sérstaklega burðargjald yfir
land.
Ábyrgðargjald fyrir böggla innanlands og til
Danm. og Færeyja er liið sama og fyrir pen-
ingabrjef.
Póstávisanir. Innanlands er gjaldið 10 au. fyrir
liverjar 25 kr. Stærsta ávisun 100 krónur. Allar
póstafgreiðslur landsins geta geíið út póstávís-
anir, en pær verða ekki borgaðar út nema á
pessum póstafgreiðslum: Reykjavík, Stykkis-
hólmi, ísafirði, Blönduósi,Sauðárkróki, Akureyri,
Seyðisíirði og Eskifirði.
Til Danm. Færeyja 20 au. fyrir hverjar 30 kr.
að 90 kr. en 80 au. fyrir stærri ávísanir.
Stærsta ávísun til Kaupmh. er 200 kr. en
annara staða 100 kr.
— Þýzkalands 9 au. fyrir hverjar 18 kr., minnst
18 au. Stærsta ávisun 356,80 kr. (=400 m.)
— allra brezkra landa 18 au. fyrir hverjar 18
kr., minnst 36 au. Stærsta ávísun 364 kr.
(= 20 £) til Stórabretlands, írlands og Ind-
lands, en til annara brezkra landa 180 kr.
— Bandarikjanna i N.-Am. 10 au. fyrir fyrstu
20 kr. úr pví 15 au. fyrir hverjar 20 kr.,
minnst 40 au. Stærsta ávisun 373 kr.
3