Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Blaðsíða 23
23
margir 18. þyngdarhlutar af vinanda, 8° brenni-
vín er þannig 8 þyngdarlilutar af vinanda og
10 af vatni.
Vínandamælirinn Tralles telur vínandamegniö
eftir hundruðusu pörtum að rúmmáli. Þannig
er 100° hreinn vínandi; 60° brennivín er 60 hlutar
af vinanda og 40 hlutar vatns.
Skipsmál. Stærð skipa er mæld í smálestum
(tons) (lög nla 1867), smálest er 91,59 fet8 eða
100 fet3 ensk. Ein smálest er hér um bil jafn-
stór og
1 norskt eða sænskt »Registerton«.
0,33 sænskar nýlestir á 100 Centner, f. seglskip.
0,25 — — - — — f. gufuskip.
0,48 — »Kommcrce«-lestir (á 165 fet8 norsk).
0,42 Hamborgar »Kommerce«-lestir á 6000 pd.
2,83 (þýzkur) meter.8
1 franskt »tonneaux Registre« á v)78 kilo.
1 hollands tonnen (eftir 1876) og
0,55 — lestir á 4000 hollenzk pd. (fyrir 1876).
Vanalega er talin sem 1 smálest af hleðslu-
rúmi 70 fet” eða rúm fyrir 3000 pd. Hvaðskip
ber margar smálestir eða tons »deadweiglit«
(2032 pd. = 2240 ensk pd.) finst meö þvi að
margfalda smálestatölu rúmsins undir þiljum
með H/s, en hvað skip rúmar margar smálestir
eða tons »messurement« (36,6 fet8 = 40 fet" ensk)
finst með því að margfalda smálestatalið undir
þiljum með 1 r/e.