Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Blaðsíða 46
40
borga sæmilega og eftir efnum. Hjóiiavígslu 6
al. Ferming 12 al. liarnaskírn 3 al. Kirkjii-
leiðing 2 al. — Sé prests viljað til sjúkra, skal
hann ókeypis fá fylgd á landi en ílutning á sjó.
Peir, sem ekkert geta goldið til sveitar fá auka-
verkin gefins.
Læknisgjöld (lög la/io ’99). Lækni ber að borga
þegar ekki er öðru vísi um samið:
1. t*egar leitað er ráða til bans lieirna eða
hans er vitjað eigi lengra en 1/io mílu frá bú-
stað sínum, eins þó bann um leið geti út læknis-
fyrirsögn, geri lítilsháttar skurði og bindi um,
dragi út tönn, nái þvagi af manni eða því um
líkt, alt að 1 kr. Komi sjúklingur eftir umtali
við lækninn þrisvar eða oftar þar á eftir til
lians, eða vitji læknir sjúklings þrisvar eða
oftar, færisl borgunin niður um belming. Sé
læknis leitað frá kl. 11 e. li. til kl. 0 f. h. tvö-
faldast borgunin.
2. Fyrir ferð læknis á skip á liöfn 4 kr.
3. Fyrir að kippa í lið, stinga á manni eða
taka af flngur eða tá 2 kr.
4. Fyrir að binda um beinbrol 3 kr.
5. Fyrir að taka af stærri limi eða gjöra
þvílíkan meiri háttar skurð 8 kr.
9. Fyrir að hjálpa sængurkonu (með eða án
verkfæra) 4 kr.
Fyrir önnur verk ber að greiða eftir tiltölu.
Purli læknir aðstoð við meiri háttar skurð, skal
einnig greiða sanngjarnlega fyrir hana.