Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Qupperneq 46

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Qupperneq 46
40 borga sæmilega og eftir efnum. Hjóiiavígslu 6 al. Ferming 12 al. liarnaskírn 3 al. Kirkjii- leiðing 2 al. — Sé prests viljað til sjúkra, skal hann ókeypis fá fylgd á landi en ílutning á sjó. Peir, sem ekkert geta goldið til sveitar fá auka- verkin gefins. Læknisgjöld (lög la/io ’99). Lækni ber að borga þegar ekki er öðru vísi um samið: 1. t*egar leitað er ráða til bans lieirna eða hans er vitjað eigi lengra en 1/io mílu frá bú- stað sínum, eins þó bann um leið geti út læknis- fyrirsögn, geri lítilsháttar skurði og bindi um, dragi út tönn, nái þvagi af manni eða því um líkt, alt að 1 kr. Komi sjúklingur eftir umtali við lækninn þrisvar eða oftar þar á eftir til lians, eða vitji læknir sjúklings þrisvar eða oftar, færisl borgunin niður um belming. Sé læknis leitað frá kl. 11 e. li. til kl. 0 f. h. tvö- faldast borgunin. 2. Fyrir ferð læknis á skip á liöfn 4 kr. 3. Fyrir að kippa í lið, stinga á manni eða taka af flngur eða tá 2 kr. 4. Fyrir að binda um beinbrol 3 kr. 5. Fyrir að taka af stærri limi eða gjöra þvílíkan meiri háttar skurð 8 kr. 9. Fyrir að hjálpa sængurkonu (með eða án verkfæra) 4 kr. Fyrir önnur verk ber að greiða eftir tiltölu. Purli læknir aðstoð við meiri háttar skurð, skal einnig greiða sanngjarnlega fyrir hana.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Handbók fyrir hvern mann

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.