Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1906, Síða 43
43
l'/!°/o og hækkar þannig um l/a°/o fyrir hvert
þúsund, en er mest 4°/o, sem er af öllum árs-
tekjum yfir 7000. Tekjuupphæöin sé deilanleg
meö 50. Skatturinn er lagöur á eftir fyrra árs
tekjum. Undanþegnir skattinum eru sjóðir, sem
fjárlögin ná til, portionstckjur kirkna, sveitar-
félög, félög og sjóðir, sem stofnaðir eru til alm.
þarfa og sparisjóðir, sem eigi eru eign einstakra
manna. Greiðist á manntalsþingum.
Hundaskatt (lög 2s/r' ’90) greiði á manntalsþingi
heimilisráðandi, sem býr á fullu jarðarliundr.,
2 lcr. fyrir hvern hund eldri en 4 mán.; aðrir
gjaldi 10 kr.
Alpýðustyrktarsjóðsfljald (lög “/» ’OO, ls/m '97 og
reglur 10/u ’OO) greiða öll hjú og lausafólk 20—
60 ára, karl 1 kr., kona 30 au. á manntalsþing-
um. Undanþegnir eru félausir menn, sem sjá
fyrir ómaga, þeir sem ekki geta unnið fvrir
kaupi, og þeir sem hafa trygt sér framfærslufc
eftir 65 ára aldur.
Hreppavegagjald (lög °/io ’80, ls/i og °/io 1903) er
kr. 1,25 fyrir hvern verkfæran mann 20—60ára;
þó veitist hreppsnefndum vald til að hækka það
upp i alt að kr. 2,25; það greiði hverhúsbóndi
fyrir heimilismenn sina á vorhreppaskilum.
Sýslusjóðsgjaldi (lög 4/o ’98) jafna hreppsnefndir
niður á hreppsbúa.
Erfðagjald (tilsk. 13/» 1792 og 8/a '10 og opið bi\
18/b ’12) er 1/a°/o ef arfurinn gengur til eftirlif-
andi maka, foreldra, systkina, systkinabarna