Framtíðin - 01.01.1910, Blaðsíða 14
174
FRAMTIÐIN.
inn að draga sig út úr. Aö réttu lagi ætti
hvert af oss aö vinna svo að sínum hluta,
bæöi í þessu máli og öörum, eins og alt sé
undir því komiö, aö hann væri leystur af
hendi eins vel og mætti.
AÖ það sé lítið, sem mörg af oss geta
lagt fram af fé, er víst og satt. En vér ætt-
um að muna aS “margt smátt gerir eitt
stórt”, og einnig að lítill skerfur lagSur
fram af litlum efnum til aSstoSar málefni
guSs, er guSi eins velþóknanlegur og stærri
skerfur frá þeim, sem betur eru staddir
efnalega.
Og ekki ættu bandalögin aS liggja á liSi
sínu. Sjálfsagt finst mér, aS þau styrki
þetta mál, bæS meS því aS glæSa áhuga
meölima sinna fyrir því, og eins meS því
aS taka þátt í samskotunum sem sérstæS
félög.
Vér, unglingar, ættum aö vera guSi
þakklát fyrir trúboSsstarfsemina, því fyrir
hana höfum vér fengiö kristindóminn til
vor og bJessun hans. Auösýnum guöi
þakklæti vort fyrir trúboSiS meS því aS
hjálpa til viö myndun þessa hcimatrúboös-
sjóSs, svo starfseminni veröi haldiö áfram
meS vaxandi krafti og fleiri mannssálir fái
glaöst af fagnaSarboöskap kristindómsins.
Poitn Roberts, Wash., í Nóv. 1909.
Kolbcinn Sœmundsson.
ÞaS var fallega gert af vini okkar, Kol-
beini, aö láta heyra frá sér. t’ótt liann sé
fluttur vestur á strönd, þá fylgist liann eins
meS málum okkar og lætur sér ant um þau.
Áskorlm hans til unglinganna cr tímabær.
Sérstaklega má búast viö, aS bandalögin
sinni mál.i ])ví, sem hann hrcyfir viS, og
geri eitthvaS sem munar um. Framtíöinni
þætti vænt um aö fá fréttir frá bandalög-
um um þaö, hvaS þau gera í því. — liitstj.
Fyrir drengi og stúlkur.
bjónaðu þér sjálfnr.
“Hvar er hatturinn minn?” kallaSi Kata.
“Jeg get ekki fundiS hann.”
“Því geturöu þaö ekki?” spurði mamma
hennar. “Enginn hefur hattinn á höföinu
nema þú sjálf.”
“En jeg hef hlotið að láta liann á rang-
an staö.”
“Findu hann þá. Augun í þér eru eins
góö eins og mín eöa hans bróöur þíns.”
“Mér finst að einhver gæti hjálpaS mér,”
sagði Kata nöldrandi.
“Jeg er ekki á sama máli,” sagSi nióSir
Itennar meS einbeittum rómi. “Jeg held aö
þú sért nógu gömul og nógu stór til þess
aö þjóna sjálfri þér.”
“HvaS? Geri jeg þaö ekki, marnrna?
"J'eg sauma sjálf fötin mín, og hiröi sjálf
hcrbergiö mitt.”
“Já! Og á hverjum morgni biSur þú
Maríu aö færa þér sorp-skúffuna eöa sóp-
inn. Harald biöur bú aS sækja nálar og
þráð. og einhver er það á lieimilinu, sem
þarf aS vera á hlaupum fyrir ])ig.”
‘■PnS hefur enginn ilt af ])vi, að vera
greiövikinn, held jeg,” sagöi Kata, og ypti
öxlum önug. “Jeg sýni öörum greiövikni.”
“I>aS er satt. Þú gerir ])aS stundum
fyrir okkur, þegar um eitthvaö cr aS ræöa,
sem við eigum bágt meö að gcra,” sagöi
móðir hennar, og dró um leiö Kötu aS sér.
“En þaS er ekki um þaS, seni viö erum aS
tala. Viö eigum öll aö vera góS hvert viS
annað og greiSug; en þar fyrir átt ])ú ekki
"ö > era aí kvabba á öðrum meS þaö, sem
])ú getur vel gert sjálf. Ef þú á uppvaxt-
arárum þínum vcnur þig á aö vera háö
öörum, þá glatar þú sjálfstæ.öi því, sem
cnginn getur án verið, cf honum á aS
ganga vel í lífinu. Manstu ekki eftir hon-
um Lúövík, frænda þínum?”"
“Honum, sem fór í sjóinn?”
“Já! Mér fellur llla aö segja það, aö
hann hafi veriS vondur drengur. ÞaS var
haft svo mikið eftirlæti á honum, aö i aug-
um hans uröu allir þiónar hans. Og loks-
ins varS hann svo ósjálfbjarga, aö hann
gat ekki hjálparlaust gert þaö, sein allra-
auSveldast var. Þegar hann misti for-
cldrana sína lifði hann auinasta lífi. Hann
gat ekki haft ofan af fyrir sér; því enginn
vildi gefa honum vinnu vegna þess hvaS
hann var latur og ósvífinn. Og heföi hann