Framtíðin - 01.01.1910, Blaðsíða 15

Framtíðin - 01.01.1910, Blaðsíða 15
FRAMTIÐIN. 175 ekki druknað, er jeg hrædd um, aö hann hef’ði oi'öið óráðvandur.” “Ó, mamma! helduröu að — jeg—” “Öldungis ekki, góðin mín! Jeg bendi jjér að eins á lexíuna, sem jni jjarft að læra, eins sterklega og jeg get. En gleymdu henni j)á ekki, og — jjjónaðu jjér sjál.f” Þó Jjessi saga sé um stiilku, |iá er henni beint bæði að drengjum og stúlkum, í Jjeirri von, að drengirnir taki Jjað ekki illa upp. Lexían, sem móðirin var aö kenna dótt- tir sinni, er lexía, sem allir unglingar Jjurfa aö læra, drengir jaf'nt og stúlkur. En af ])ví að foreldrar eiga að kenna börnunum sínum Jjessa lexíu, J)á mætti líka beina sög- unni að foreldrum. Sjálfstæði barna er undir foreldrunum komið. Og einmitt meö hinu smáa, eins og Jjessu, að þau læri að þjóna sér sjálf, hjálpa foreldrar J)eim til J)ess að verða sjálfstæð; cn ekki með ])ví að vera einlægt að stjana undir J)au. En svo J)urfa unglingárnir sjálfir að vaka yfir sjálfstæði sínu og láta ])aö aukast hjá sér. Ykkur J)ykir væiit um J)að. Enginn minsti vafi er á ])ví. Það kemur svo J)ráfaldlega í ljós. T. d. ])egar á að fara að hjálpa ykkur til J)ess að gera ])að, sém ])ið getið gert sjálf, en gefið er í skyn meö J)vi, aö þið kunnið J)að ekki, ])á gremst ykkur ])að. Ykkur finst þá, að ykkur sé misboðið. Sjálfstæðis tilfinning ykkar segir með því til sín. En ])ó ykkur ])yki vrent um sjálf- stæði ykkar, þá getið ])ið farið illa með J)að án ])ess að vita af. Ekkert er að þessu leyti eins hættulegt á uppvaxtar-árunum eins og að vera að láta stjana undir sig eða ])jóna sér, bara af því að maður er lat- ur eða værugjarn. Munið ])ví að þjóna ykkur sjálf alt það, sem J)ið getið; en látið ekki liana mömmu vkkar vera að ])jóna ykkur. Þið eigið heldur að ])jóna henni alt sem ykkur er unt. — Það er eitt, sem varast skal í sambandi við þetta, og sem er ljótt. Og ])að er það, J)egar drengir eða stúlkur sitja og horfa á liana mönunu sína standa á þönum þeirra vegna eða annara, án þess að láta sér koma til hugar að hjálpa henni. Þarna er mörg móðirin eins og úttspýtt skinn barnanna ve'gna frá morgni til kvölds; og mörg börn sjá J>að ekki fyr en löngu seinna — kannske ekki fyr en mamma þeirra er komin undir græna torfu. Og kannske hún svo hafi fa'rið fyrir tímann, af ])vi hún sleit sér út þeirra vegna. Drengir og stúlkur ! farið vel með sjálf- stæði ykkar og þjónið ykkur sjálf; en gleymið ekki að fara vel með hana mömmu ykkar og að J)jóna henni. Hitt og þetta. Alditr dýra. Mörgum er forvitni á að vita, hver ald- ur dýra er. Skýrsla sú, er hér birtist, sýnir meðal-aldur nokkurra J)eirra: Fíll (elephantj 150 ár. Hjörtur (stagj 50 ár. Úlfaldi ("camelj 75 ár. Ljón 45. ár. Bifur fbeaverj 50 ár. Asni 35 ár. Elgs- dýr (moosej 50 ár. Pardusdýr ('leopardj 25 ár. Nashyrningur ('rhinocerosj 20 ár. Vatnahestur ('hippopotamos) 20 ár. Hest- ur 25 ár. Kýr 15 ár. Gemsa ('chamoisj 25 ár. Köttur 20 ár. IJéri 8 ár. Ikomi (squirrelj 8 ár. Ilreindýr 20 ár. Hundur 15 ár. Sauðkind 10 ár. Api 17 ár. Bjarn- dýr 20 ár. Úlfur 20 ár. Tigrisdýr 25 ár. Mús 6 ár. Sannlcikur sé augnatnið þitt. í öllum umræðum þínum um mál, skaltu láta sannleika vera augnamið þitt, en ekki sigur eða rangláta hagsmuni. Reyndu aö vinna andstæðing ])inn, heldur en að sýna hann. — William Penn. “GentleiHaður er vaxinn drengur, sem vanur var við að hlýða henni mömmu sinni“ — er liaft eftir sex ára dreng einum. Skollaleikur gamall. Sagt er, að hann hafi verið leikinn á Erakklandi fvrir J)úsund árum.

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.