Framtíðin - 01.01.1910, Blaðsíða 12

Framtíðin - 01.01.1910, Blaðsíða 12
172 FRAMTÍÐIN. skertur var hann ekki, en kvaldist af sáru samviskubiti, af því hann fann til þess me'S hryllingi hve miklu óláni hann heföi valdiö. Loksins fór hann í kofann til göntlu Bríetar, og grátbændi hana aö ónýta gald- urinn. Kerling liló. "I>ú ert hjartveikur, son- ur rninn, en jeg skal hjálpa þer, jeg skal ónýta galdurinn. Korndu hingaö nteö lás- inn. Eitt duglegt hamarshögg slegiö í drottins nafni’, sprengir lásinn og gerir galdurinn aö engu. Kondu meö lásinn, gull-unginn ntinn.” Pilturinn sló sig í enniö meö kreftum hnefanum, og ruddist út úr kofa kerling- ar, en hún skríkti illkvittnislega á eftir honum. “Komdu meö lásinn!" hljómaði stöðugt í eyrum hans, er hann ráfaöi frant og aft- ttr eirðarlaus um skóginn. "Komdu með lásinn." Hann haföi haft beig af vatninu og sneitt hjá því síðan óheillaverkiö var fram.iö. F,n nú hélt hann þangaö. Kvöklgolan stratik yfirborð vatnsins og tunglsljósiö titraði á bárunum. Á mosa- vöxnum steini á vatnsbakkanum sat hvít- klædd kona. Hár hennar liöaðist í löng- uni, gullnum lokkunt niður undan blóm- sveig úr sefi og vatnsliljum, er hún bar á höföi. “Kemurðu þá loksins aftur aö vatninu, mannsbarniö rnitt góöa?” sagöi Úndína við fiskimanninn; “lcngi, lengi er jeg búin að bíöa eftir þér, en jeg vissi að þú niynd- ir koma. Komdtt niður í lystigarðinn minn °g gleymdu i faðnti mínum mannfólkinu, sem hefur kvaliö þig og gert rjóöu vang- ana þina föla. gleymdu jörðinni, himnin- um og sólskininu." Hún hallaði sér upp að piltinum og vafði örmunum drifhvitum um háls honum; en honum var þungt um andardrátt. “Sjáöu,” sagði hún aftur, “jeg ber á ntér pantinn, sem þú gafst mér.” Og hún hóf upp stál-lásinn, sem hékk i kóralfesti á barmi hennar. “I>ú ert minn !” Hann hrifsáði lásinn í snatri. “Fá mér hann aftur, fá mér hann aftur!” hrópaöi hann. F,n Úndína hristi höftiðið hlæjandi, og vafði piítinn fastar að sér. “Komdu,” hvíslaði liún í eyra honurn. “Geföu mér lásinn,” sagöi hann grát- andi, “gefðu mér lásinn, og lofaðu mér aö fara meö hann. Jeg skal vera fljótur. Jeg sver það, að jeg skal koma til baka nú í nótt og dvelja hjá þér um aldur og æfi. Gefðu mér lásinn.” Úndína tók lásinn af festinni og sagði; "Jæja, jeg gef þér pantinn aítur, bara ef þú gefur ntér ann- an. Geföu mér cinn brúna lokkinn, sem leikur um enni þér.” Hinrik tók hnífinn sinn, skar lokk úr hári sér og rétti Úndinu. Hún íaldi hann i möttli sinttm og fékk piltinum lásinn. “Mundu hverjit ])ú lofaöir mér. Jeg held hárlokknum og jeg held þér á hárlokknum. Hérna. taktu blæjttna tnina. I’ega'r þú kemttr til baka, þá veföu blrejunni tim lendar þér, og stígðu óhræddur niður i vatniö. I>arna niðri bíð jeg eftir þér, sveinninn minn sæti, og þar bíða þín fleiri viltir en ttálarnar á grenitrjánum eða drop- arnir í vatninu. Komdu fljótt aftur!" Svo mrelti Úndina og steig niðttr í dimm- blátt vatnið. F,n áðttr en hún hvarf niöttr fyrir vatnsflötina leit hún enn eintt sinni framan í elskhuga sinn og mælti í viðvör- unarrómi: “Gleymdu ekki blæjunni, ann- ars er úti um ])ig, og jafnvel jeg gæti ekki bjargað ]tér frá bráöum dauða. Gleymdu ekki blæjttnni!” Aö svo mreltu hvarf hún niðttr í vatniö, e'n fiskimaðurinn flýtti sér burt með lásintt. f Skógarsmiðjunni sat járnsmiöttrinn ungi í þungtt skapi við aflinn og starði i kolaglæðurnar. I>á marraði í lutrðarhjör- timtm og Hinrik gekk inn. Smiðurinn gaf þessttm næturgesti ilt attga, og spurði snúðugt hvað hann vildi. “Jeg ])arf að biðja þig bónar,” sagði fiskimaðttrinn; “ljáðtt tr-'r .strersta hatnar- inn þinn allra snöggvast." Smiðurinn horfði tneð grunsemd á keppinaut sinn. “Hvað vill þessi vitfirr- ingur með hamarinn ? Æltlar hann með eintt hamarshöggi að slá eign sinui á kon- una, setn hann elskar! En smiðurinn er

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.