Framtíðin - 01.01.1910, Blaðsíða 2

Framtíðin - 01.01.1910, Blaðsíða 2
1G2 FBAMTÍ ÐIN. ekkert hugsa'Ö um. þaÖ. Jeg liefði lialdið, að þetta kæmi málinu ekk- «rt við. Fólk hugsar ekki þannig, þegar um viðskiftamál og þesskon- ar er að ræða. í öllum viðskiftum þarf maður að vera liygginn og séður verslunarmaður, ef á að vera hægt að græða. Þetta, sem þú varst að tala um, kemur andlegu málunum við. Það má ekki blanda andlegum og veraldlegum inálum saman. Ef það væri gert, færi alt viðslciftalíf á. liöfuðið.” Ekki held jeg nú það. En jeg held það yrði öðru vísi — miklu meira. En urn gróða-hugsun þína er það að segja, að sjálfselskan virðist vera þar efst á baugi og mikilmenskan. Þú vilt græða fé, til ]iess að verða þyngri á metun- um í áliti manna, 'eihs 'og' þ'ú kómst að orði. En hvað mikils virði er það í rauninni ? Er það gúllið, séin gerir manninn í sannleika þungan? Manstu ekki orðið: Hva.ð gagnar það manninum, þótt liann eignað- ist allan lieiminn, ef liann biði tjón á sálu sinni ? — Enginn er kominn til þess að lirekja það. Og enginn vex upp úr því. Það er nú og verð- ur eins satt eins og þegar dróttinn vor talaði það. “ Já, jeg býst við því, að þetta jáe satt. Og jeg býst raunar við því, að það væri betra svona yfirleitt, ef menn hefðu liann með sér í fleiru en alment gerist og létu liann eins og Hta á málin með sér; en sarnt finst mér ]iú fara nokkuð langt.’’ Ekki kemur það inálinu við, vin- ur minn! livort jeg fer of langt eða of skamt, heldur það, livað h a n n fer langt. Grallinn stóri er, að okk ur mönnunum hættir svo mjög við að fara eftir því, sem flestu íolld sýnist, eða því, sem sumum inikl- um mönnum s^'nist, eða þá því, sem manni sjálfum finst, í stað þess að bera lilutina eins og undir hann, drottin vorn, Jesúm. Það, sem okk ur ríðiir á, er að komast að sjónar- sviði hans og Hta á hlutina út frá því.— En jeg er kominn út frá efn- inu. Jeg ætlaði, í sambandi við þetta samtal um gróða, a'ð minnast á eitt, sem gagnlegt er fyrir okkur að liugsa um í byrjun ársins. Jeg ætlaði að minnast á eina gróða- grein. “Nú, það er gaman að lieyra. En hvað áttu við?” Jeg á við eign. sem við getum grætt á. Það kalla jeg gróða-eign. Og þessi eign, sem jeg er að hugsa um, ér fyrirtak og’' arðberandi mjög, ef við 'kunnúm rétt að fara með liana. Og svo er eitt gott við lmria, að 'hún er ekki að eins í liönd- rim fárra, heldur í liöndum allra jafnt, og liafa allir tækifæri til þess að græða á lienni ]ió margir fari því raiður illa með hana. “Mér er forvitni á að vita, hver liún ér. ’ ’ Gróðaeignin, sem jeg á við, er tíminn, einkanlega þó árið, sem nýbýrjað er. “Einmitt það! Svo það er þá nokkurs konar áramóta liugvekja, sem ])ú ætiar að flytja?” Það stendur g litlu um nafnið, góði minn! Málið sjálft er meira virði. — Árið er eign okkar allra, þótt okkur sé ókunnugt um það, livort við eignumst það alt. Og það á að vera okkar gróðaeign. Það er nauðsynlegt fyrir okkur, að finna sem bezt til þes,s. , álargur leggur fé í gróða-fyrir-

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.