Fríkirkjan - 01.11.1899, Page 2

Fríkirkjan - 01.11.1899, Page 2
FET MÁNAÐARllIT TIL STUÐNINGS FRJÁLSRI KIRKJU OG FRJÁLSLYNDUM KRISTINDÓMI „Þér munuð þekkja sar\nlelkann, og sannleikurinn inun gjöra yður frjálsa.11— Kri stur. 1899. NOYEMBER. 11. BLAÐ. ;l?crlai|. ökg perla fögur finnst á raararbotni, en. fegurst allra skín þó ein hjá drottni; j'p~jc) hans kærleiks djúp ef kafar mannsins andi, hann kemur með þá dýru perlu’ að landi. Án þeirrar perlu allt er einskis virði, og ekkert nema þung og fánýt byrði; en eigirðu’ hana, annað, sem þér veitist, þá óðar líka’ í dýrar perlur breytist. Þann undra krapt sú eina perla heíur, hún allt þitt líf með geisla skrúði vefur, já, gjöiir þig að perlu prúðri’ og dýrri og prýðir þig með drottins vegsemd skírri. F>ví perlan, hún er iíf af drottins lífi og ljós og friður mitt í heimsins kífi; já, perlan, það er bjarta gleðin hreina og himnesk ást, sem bót er allra meina. Ef drottins perlu dýpst 1 sál þú geymir, og drottins náð og kærleik aldrei gleymir, þig sjálfan geymir guð í sínu hjarta — og gott er þar sem perla dýr að skarta.

x

Fríkirkjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.