Fríkirkjan - 01.11.1899, Qupperneq 7

Fríkirkjan - 01.11.1899, Qupperneq 7
166 sem pióðkirkjufýrirkomulaginu erusamfara; það er ekki annað en tímaspurning lengur, hvenær fríkirkjan vinnur algjörð- an sigur. Stórt spor í þessa átt er nú stigið með stofnun fríkirkju* safnaðar hér í höfuðstað iandsins. Þegar í septembermánuði var undirstraumur sá, er vér töluðum um í 9. tölublaði Frí- kirkjunnar (menn lesi greinina á síðustu blaðsíðu um prestafund- inn norðieiizkaj, kominn svo upp á yfirborðið, að samdir voru listar til undirskriptar, þannig orðaðir: , „Yór undirskrifaðir, sem erum óánægðir með ýmislegt í fyi'iikomuíagi þjóðkirkjunnar, og komnir til þeirrar sannfæring- ar að fríkirkjufyrirkomulagið muni reynast heppiiegra og sé eptir hlutarins eðli í alla staði róttara, lýsum því hórmeð yíir, að vér viljum taka þátt i að stofna fríkirkjusöfnuð hér í Reykjavík. Vór viljum fylgja málefni þessu fram í einum anda með stillingu og staðfestu, og gjöra allt sem í voru valdi stendur til þess, að það megi fá góðan framgang og verða til eflingar sannri trú og siðgæði meðal vor.“ Pegar allmargir höfðu skrifað sig á lista þessa, var kvat.t til fundar og skulu fundargjörðirnar prentaðar hór oi’ðrétt. Fyrsti fríkirkjufundur. Ár 1899, þ. 5. d. nóvembermánaðar, var fundur haldinn í „Framfarafé]agshúsinu“ í Reykjavík, af ýmsum mönnum í bænum, or bundizt hafa samtökum um að stofna evangelisk- lúterskan frikirkjusöfnuð. Fundarstjóri var kosinn í einu hljóði Jón realstúd. Jóns- son, og skriíari Jón G. Sigurðarson. Áðui en umræður hófust, flutti Lárus prestur Halldórsson stutta en hjartnæma bæn til guðs. Þvínæst var fríkirkjumálið tekið til umræðu. Lárus prest- ur Halldórsson skýrði fundinum frá fyrirkomulagi fríkirkju- safnaða og leysti úr ýmsum spurningum fundarmanna í þeim efnum. Eptir iángar umræður um málið var borin undir atkvæði svo hljóðandi tillaga: „Fundurinn óskar eptir, að Lárus prestur Halldórsson gefi

x

Fríkirkjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.