Fríkirkjan - 01.01.1902, Page 1

Fríkirkjan - 01.01.1902, Page 1
 TIL STUÐNINGS FRJÁLSRI KIRKJU OG FRJÁLSLYNDUM KRISTINDÓMI „P6r munuð þekkjn Kannleikann og sannleikurinn mun gjöra yður frjklsa.44— Kristur. 1902. JANLA'R. 1. BLÁí). Þig, drottinn, lofa himnar hátt. ig, drottinn, lofa himnar hátt; $ um helga speki, gæzku, mátt hinn víði heimur vottinn ber og vitnar: Drottinn mikill er. Þig lofar allt í andans heim og allt urn víðan himingeim; þar syngur allt í einum kór með ótal munnum: Guð er stói'. Þér engiar hátt með engla hijóð um eilífð syngja dýrðar ijóð; og mannkyn eins, þótt mæði synd, þig miklar, djúpa náðar iind. Pú, drottinn engla, drottinn vor, vér dýrðar þinnar lítum spor í öllu, sem fyrir augun ber, því allt er komið, guð, frá þér. Þinn mátt og speki hermir hátt á himni’ og jörðu stórt og smátt, hið mesta ljós á mána braut, hin minnsta rós i dala laut.

x

Fríkirkjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.