Fríkirkjan - 01.01.1902, Side 13

Fríkirkjan - 01.01.1902, Side 13
13 „Kennendur háskólans eru því óvanir, að þannig sé til þeirra tala^.“ Sko, þar gægðist yfirlætið fram. Þessu verða nú háskólakennararnir að venja sig af, ef hinn lifandi söfnuður á að geta borið traust t.il undirbúnings þsss, er prestarnir fá við háskólann; það verður að sstja ann- að markmið fyrir menntun prestaefnanna. F’að er ekki gleymt, að það var frá háskólanum með sinni skammarlegu biblíukritik fyrir 100 árum, að það syndaflóð vantrúaðra piesta rann út, er drekti trúarlifi þjóðarinnar og hefur gjört heimatrúboðið nauðsynlegt, til þess að aptur mætti fram koma ný kynslóð lifandi, trúaðra manna. Þá, fyrir 100 árum, kom þetta aptan að söfnuðinum og að honum óvörum; innri missiónin, með lifandi söfnuði sem afsprengi sínu, lætur eigi aptur hina vantrúuðu biblíukritikar-presta koma sér i opna skjöldu. Pví vér vitum að það, sem fjandinn feimnislaust ætlaði ser fyrir 100 árum, og það, sem honum þá tókst með því að ráð- ast á Nýjatestamentið með biblíukritikinni sinni, sem sé að svipta frelsarann guðdómsljóma sínum og gjöra hann að eintómum manni, það er hið sama sem nú verður endimark- ið fyrir þessum „vélabrögðum djófulsins“, með þvi að ráðast að eíns á hið gamla testamenti og gjöra orð þess vafasöm eða jafnvel að beinni lýgi. Þegar drottinn vor Jesús aptur og aptur skirskotar til þes*, er í gamlatestamentinu stendur, og staðfestir það, en biblíukritikin lýsii' það lýgi, þá hverfur guð- dómsljóminn aptur af frelsaranum, og annað verður ekki eptir af honum en maður, sem var fákænn á margar lundir og lét aptur og aptur á tálar dragast. En slika presta, sem eru sýkt.ir af þessum ófögnuði, mun hinn lifandi söfnuður aldrei kannast við sem presta drottins. Og hér mun innri missiónin standa á verði og halda áfram að kalla til háskólans: ,.Á hné fyrir bibliunni, þér háskólakennarar!" (F. Beck: Erindringer fra mit Liv.] Pannig talar þessi nýdáni danski prestaskörungur um bibliukritikina. fað mundi alls eigi vera ofhermt, þó Vilh. Beck væri kallaður „höfuðprestur" dönsku kirkjunnar á síð- ustu tið. Svo sem kunnngt er, hefur einn af prestast.jett ís-

x

Fríkirkjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.