Jólablaðið - 24.12.1924, Blaðsíða 3

Jólablaðið - 24.12.1924, Blaðsíða 3
JÓLABLAÐIÐ 3 W ■ Æskudraumar, Geislar, Bernskan I, ogr Bernskan II, ■ eftir hinn þjóöknnna liöfund og barnavin, Signrhjörn Sveinsson, eru tvímælalanet langhestn nnglinga- og bsrnabækninar, tem til ern á islenskri tnngn Uppáhald barnanna. Ávalt vel þegnar tækifærisgjafir: Árin og eilífðin, Sálmabókín, (vasaútgáfa), Passíusálmarn- ir, Bréf frá Júlíu, Á guðs vegum, Barnabiblían (saman- bundin í mörg hefti), Ofurefii, Gull, og Vestan hafsog austan. Bréfsefni, mjög falleg, í kössum og möppum, eru seld með 50% afslœtti á skrifstofu vorri. ísafoldarprentsmiðja h.f. Sími 2 2 8. Sími 228. VERZLUNIN „VAÐNES“ Eringið upp i síma 228, og yður verður sent það sem yður vantar í jólamatinn tafarlaust. VERZLUNIN „VAÐNES.“ j|j) EH=3t=JL==jlSg^3 B JÓLAGJAFIR úr mestu að velja í VERZLUN JONS ÞÚROARSONAR o i í 99 Vér skulum fara rakleiðis. << Eftir Gest J. Árskóg, Kaptein. Lúk. 2, 8—20. Iliríiamir, seni liina fyrstu jólanótt fongu onglaboðun um fa*.ð- ingu frelsarans og* hcyrðu lofsöng þeirra, tóku, eftir að eng'larnir voru farnir aftur til himins, þá ákvörðun að fara rakleiðis til Betleliem og sjá þann atburð, sem oröinn var og* Drottinn hafði kunngjört þeim; og þeir fóru með skyndi og' fundu Maríu og Jósef og ungbarniö liggj- andi í jötunni. Að þessi ákvörðvm og framkvæand hennar óg árangurinn, fund- ur ungbarnsins, liafi oröið þeim tii blessunar, sést best af því, að þegar þeir snéru aftur, vegsömuðu þeir og löfuðu Guð. 11vílík breyt- ing var ekki orðin á þeim; áöur geiigu þeir hljóðir o,g þungt hugs- andi um, með hjarðir sínar, en mi ljómuðu auglit þeirra af gleði og friði, og lofsöngurinn og vegsomdin til Drottii s hljómaði af vörum þeirra og gaf til kynna þá breyt-ingu, sem oröin var á þeim. Ilvað olli þessum snöggu og miklu umskiftum? Þetta, að þeir fóru raldeiðis til frelsarans, sem fæddur var í heiminn, og fórmvðu og tilbáöu við fætur lians. „Vér sífulum fara raklciðis ...“ Hversu mikla þýðingu hafði ekki þessi ákvörðvm fyrir franvtíð"hirðanna; þeiv feugu að sjá Jesúm og öðluðust frið og gleði í hjörtun. Og þaö er jiessi sama ákvörðun, sem liefir svo mikla þýðingu fyrir framtíð vora, að vér föruin rak- leiðis áð fótekör frelsarans og fórnum þar og tilbiðjum líltt. og hirð- arnir gerðu, því þá fyrst, en fyr 'ekfei, getvun vér vegsamaö og lofað Guð af hjarfca. Það eitt jgerir oss liamingjusanva, því Jesvis einn getur bætt- fyrir brot vor og gefiö sálinni livíld og hjartanvv frið. — Nú, þegar jóla- boðskapurínii, boðskapur englanna, vvm fæðingu frelsara heimsins, hljómar á ný á þessari jólahátíð, þá talc þú þessa sömu ákvörðun og hirðamir, að-. ,.fara rakleiðis“ að fótskör Jesú Krists i iðrun, bæn og trú. Þvtí þá getvvr 'þú í sannleika haldið gleSUeg jól! JBBEIQ E=E1EE11EE]EE][ Sími 40 Hafnarstr. 4 JónHjartarson&Co. Kauplö! Skoöiö! Reyníö! lólauörur! Tólauerö! Húsmæður! Hringið í síma 40 og biðjið um það, sem yður vantar í jólamatinn. Ruextir og grcenmeti. Jón Hjartarson 8t Co. Kærkomnar jólagjafir! Messing og koparvörur: Blckbyttur, Reykingarstcll, Öskubakkar, Kertastjakar, margar teg., Blómsturpottar, afarstórt úrval, ódýrir. Saumakassar, Dömutöskur, Veggmyndir fallegastar og ódýrastar. Myndarammar, Jólatrésskraut, Barnaleikföng og jólakort. Vönduð vara! Verðið lægst! Verzlun Þórunnar Jónsdóttur, Klapparst. 40 Kaupið jólamatinn Svo sem: Hangið kjöt, íólenskt smjör, kæfu o. fi. HVEITI og alt til bökunar. Sultutau, Epli og þurk ávextl o. fl. o. fl. alt með lægata verði og aent heim frá Verzlun Ól. Einarssonar Laugaveg 44. Simi 1315. I biðstofunni. Einn af herforingjum vorum sog- ir svo frá; Eg var á leið til útisam- kbmu á laugardagskvöldi, en átti um leið erindi til ágavts læknis, til áð sa>kja meöul handa' einum nágranna minna. I viðtali mínu við læknirinn barst talið að irúarbrögðum og Hjálp- ræðishernvnn og áðúr en eg fór, bað eg liann aö lofa inév að skilja eftir e-itt eintak af ,ITerópinu“ í bið- stofunni hans. „Það getvvr ef til vili orðið einhVerjum (il hjálpar,“ sagði eg. ,,Já, með ánægju frá minni hálfu,“ svaraði læknirinn. Og alla þá tíð. sent eg var í þessunv bæ, lagði eg „Héróp“ á lvverjvv mið- vikudagskvöldi inn í biðstofvma. Eg skrifaði á eintakið nafn mitt og lieiniilisfang. til þess að lvægt væri að hitta mig, ef einhver kvnni að verða í vanda staddur. Og til þess kom líka. Einu sinni kom kona til mín og mér tókst að sietta liana og manninn hennar, en ]iau lúifðvi skilið fyrir mörgum á>*- um. JÓLAKORT ásamt ýmsum vörum hent- ugum til jólagjafa, ódýrast Verzlunin KATLA Laugarveg 27. (í) Árlega vex aðsóknin að hinum hátiðlegu JÓLATRÉSSKEMTUNUM Hjálpræðiahersins. (|) Vér höfum ákveðið að halda 2 jólatrésskemtanir [ ár. ft) Laugardaginn 27. des. og A mánudaginn 29. deB. kl. 8 síðdegis báða dagana. Aðgangur: 35 aurar fýrir fullorðna og 20 aurar fyrir : : börn. : : Gleðjið yður sjálf og bömin yðar með þvi að scekja jóla- ™ trésslcemlanir vorar.

x

Jólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.