Jólablaðið - 24.12.1924, Blaðsíða 7

Jólablaðið - 24.12.1924, Blaðsíða 7
JOLABLAÐIÐ 7 Matarbúðin U Sími 812 — Laugaveg 42 — Sími 812 Tekur á móti jólapöntunum á Rjúpum (hamflettum og fvltum) og Svínakjöti. □□□ * Allskonar ofanálag á brauð ávalt nýtilbúið. □□□ Dilkakjöt, Nautakjöt Ostur, Grænmeti og margt fleira. Kisu langar í jólamatinn hans Káts, en bara að hann vakni nú ekki. | Fyrir nokki’um árum stóð greÍJi í jótsku Maði og í þeirri greiu er það. sem liér fer á eftir, sem einkverjum kanu að þykja gamau að heyra: „Eg' er sóknarprestur og mér hef- ir — eg skal lireinskilnislega játa það—-væri gjarnt að líta svo á, aö Iljálpræðislierinn væri eins kon- ar ensk-amerísknr triiabragðalegur ruddaskajnu'. En jeg hefi þó altaf vitaö, að í Hernum geta svo vel átt j lieima duglegir og ágætir menn, og| liérna um daginn fékk eg nýja sönn- [ un fyrir því. Eg var á ferð með flutningslest suður eftir Jótlandi. Á einni járnbrautarstöðinni steig’ nokkuð roskin strilka úr Hernum inn í vagnklefann og liafði með sér nokkur fátæklingsbörn, sem áttu skólafní. Eg gat ekki annað en veitt Jólaskófatnaður: Kaupið þar* sem reynsla undanfarinna ára- tuga hefir sýnt, að bast er að kaupa allan SKOFATNAÐ — handa ungum sem gömlum. --- lí e r ð og g æ ð 8 = betri en nokkur annar getur boðjid. Lárus G. Lúðvigsson Skóverzlun. Kaupið hvergi annarstaðar en hjá mér, silfur- og gullmunl svo sem: gull- og silfurúr, karla og kvenna, silfurborðbúnað. Enn- framkomu hennar athygli, sérstak- Jfremur er hér mest úrval af klukkum. Verð frá 16 kr. — 700 kr. SIGURÞÓR JÓNSSON. ■ga |)ví, hvernig henni fórst, við j Barnasamkomur Hjálpræöishersins á jólunum. Ókeypis aðgangur. Ðertha Johnsen, Ensajn. Jóladagur 25. desember kl. 2 Nýáradagur 1. janúar kl. 2 Jólasamkomur tss scr Hjálpræðishersins 25. des. kl. 11 árd. Opinber helgunar8amkomar“ t — — — 4 og kl. 8. síðd. Jólasamkomur. 26. — — 4 — — 8. — Jólasamkomur. 28. — — 8 8Íðd. Jólasamkoma. Ókeypia aðgangur fyrir alla. ATH. Kveikt verður á jólatrónu á þesaum samkomum. DaDODnDnnDDDDDDODaDODnDDPDDODDDDaDDDDDaDDDDDDDDDDDDDODnDD # Gamlárskvöld. Opinber samkoma kl 11 Blðd. Ókeypia aðgangur. Nýársdag. Kl. 11 árd. Opinber lielgunarsamkoma. — 4 og kl. 8 síðd. Opinberar samkomur. Ókeypis aðgangur fyrir alla. Kristian Johnsen flokksstjóri. llbörnin, en annars var öll framkonia Lhennar hin snotrasta. Þegar nokknr IjStund var liöin og hún var búin að leggja frá sér biblíuna og farin að fást viö handavinnu sína, þá bað eg liana að lána mér biblíuna sína. Nú skemti eg mér við það hið bezta alllangan tíma að blaða í biblínnni og lesa ritningarstaðina, sem voru meira og minua undirstrikaðir og við suma þeirra var bætt með fag- urri og smágeröri hönd út á spássí- una, svo sem: „Já, þaS or sannleik- uiV „þökk“, og snmstaðar var bæði tilfærð stiind og staður. Af öllum þessum mikla orðaforða urn alla biblíuna, ætla eg að tilfæra aö- eins fáein sýnisdæmi: „Ilann dró anig upp úr glötditar- gröfinni, upp úr hinni botnlausu leðju, og veitti mér fótfestn á ldetti.“ (Sálm. 40, 3). ,.Fe1 Drotni vegu þina og treyst hontfm. hannj mun vel fyrir sjá.“ (Sáhn. 37, 51. ,,Og hann (kommgurinn) brevtti illa, því að liann lagði eigi lmg á aö leita Drottins.“ (2. Krom 12, 14). „Eg' veit, að þietta verðm mér til frelsunar fyrir bænir vðar og fnlltingi anda Jesú Krists.“ (Fil. 1, 19). „Lofaður sé Guð og faðir Drottins vors Jerú Krists, faðir miskunnsemdanna og Guö al'rar huggunar, sem huggar oss í sér- hverri þrenging, svo að vér getum huggað aðra í hvaöa þrenging sem er, með þeirri liuggun, sem vér höfum sjálfir af Guði hlotið.“ (2. Kor. 1, 3—4). „Blessun Drottins, hún auðgar.“ (Orðskv. 10, 22). „Þér þekkið náö Drottins vors Jesú Krists, að liann, þótt ríkur væri, gjörðist- yöar vegna fátækur, til þess að þér auðgiiðust af fátækt hans.“ (2. Kor. 8,9). „Sjáið guðs- lambið!“ (Jóli. 1, 29) o. s. frv. — Þegar liún svo fór brosandi út úr Sími 341. Aðalstræti 9. Hýkomið til jólanna: Qömutöskur. Dömuueski. Seðlaueski, Pen- ingabuööur. fTlanicure-Etui. llmuötn. Ilm* bréf. 5peglar. Hólsfestar. Rrmbönð Barna<- spil. 5aumakassar Handunnir koparskilöir. ---Stórt úrual af Barnaleikföngum. —— ri i • r** o 7*~\ r—\ r*» r~\ r—» r~* Uerzlunm „BOQnrOSS. 5ími 436. Laugaueg S. ii an ríkismann í útlöndnni bg sá alla bina traustu og hagkvæmu tíg þæ'gi- Icgu innanlxúsmuni hjá. honum ög listaverk, og fékk svo á ferðalagí l>ar aö auki að sjá sýnisliorn af mannkærleiksstarfinu, sem hann studdi, og bænaklefann litla, sem hafin liafði látið g'jöra sér í höllinni sinni!“ Þetta sagði og ritaði presturinn. WA MJllSÍUMIlPÍI. Það er ávalt betra að láta fœt- urna ganga en munninn hlaupa Leiktu þér ekki að villiketti. Köttur spyr ekki eftir hrísgrjón- um; mýs vill bann fá. — Loforð er skuld ógoldin. Vitið er veröi betra. Rétti einliver fram höndina eftir einliverju, þá er skamt til þess, að hann grípi það. Geðjist þér ekki aö einhverjum, vagninvun á krossstöð einni, meö öll1 þá skalt þú geðjast honum. bömin sín hlæjandi, þá fékk eg henni aftur biblíuna sína. Þá greip mig alveg samskonar tilfinning og sú, sem greip mig eitt sinn, er eg heimsótti vellríkan, en sannlega góð- ur Ileimurinn er ófrjósamt tré. Mað- ', leitaöu ekki á náðir hans. Giuyiii m\ að leggja gjöf i jölapotta til jálagleði fátæklingay barna og gamalmenna.

x

Jólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.