Jólablaðið - 24.12.1924, Page 10

Jólablaðið - 24.12.1924, Page 10
10 JÓLABLAÐ Húsmæður Húsfeður Heimasætur Leggið leið yðar inn á LAUGAVEG 4 9. Ekki sporin l Allar vörur verða seldar til hátíða með stórum afföllum. UTSALAN LAUGAVEG 49. Sími 843. ÖUum lesendum Jóla- blaösim og þeim, sem í þvi auglysa, óslcum viö af hjarta gleöilegra jóla og farsœls nýdrs. BERWHA °9 KRISTIAN JOHNSEK flokkstj. Hjdlprœöishersins i Reykjavik. wílkizétuftmiiaáMI Hvaða jólagjafir á eg að kaupa? Svar hjá Haraldi. *> Faðir vor44 á matsöluhúsinu. Pleslir lesendur voriv vita, að ITjálprœðislierinn liefir þá venju, aC láta meðlimi sína sækja lieiin kaffihás og matsölulms o. Iwíuml. og bjóða }>ar blöð sín, bjóða mönnunum á sarakomur, og ef tilefni gefst, syngja um og boða ástríkan Guð, sera vakir yí'ir hverri slcepnu í>inni, ~ Ilún var foringjaefni (Ivaclet) og’ var því nýbúin að yfirgefa heimili, ættingja og vini til að fórna Iljálpræðishernuni öllum sínura tíma og kröftum til hjálpar þeim, sem í myrkrunum sitja til að sjá ljós kærleikans, sein tendrað er lianda liverri einuStu mannssál. iNú var hún úti að sélja „IIerópið“. Regninu h’elti niður og göturnar voru eins og rennandi lækir. Var því ekki að undra, þó að menn leituðu skjóls í kaffihúsunu u Poringjanum gekk samt illa að selja og gekk því með þungura hug og hálfliikandi inn í síðasta kaffi- húsið í umdæmi hennar, Ilún bjóst helzt við, að sér yrði tekið með háðglósum og kæru- leysi; en það fór á aöra leið. Ungur maður setti frá sér ölgiatpð sitt og sagði: „Gott kvöld, ungfrú. Eg þarf að fá „IIerópið“. Geti eg ekki lesið það sjálfur, þá getur veitingakonan mín góða fengið það.“ Meðan hann var að þreifa fyrir sér eftir aurunum fyrir blaðið, yrti foringinn á manninn og sagði: „Það væri ef til vill betra, að þér væruð lieima hjá veitingakon- unni góðu. en að sitja hér og drekka.“ „Já, en eg er ekki trúlmeigður.“ „En það er hægt að ráða bót á því,“ svaraði foringinn og seldi öðrum gesti eintak, sem fór að dæmi hins unga manns. „Hvernig getur maður orðið trúlineigður, þegar maður heyrir aldrei neitt um trú. Því, sem eg lærði einu sinni. er eg búinn að gleyma. Þó það sVo væri „faöirvorið“, þá man eg }>að qkki.“ „Eg sigli á sama bátnum,“ sagði maöur velbúinn. „Þó að mér væru boðnar 100 krónur til að lesa „faðirvorið“, upp úr mér, ]>á gæti eg það ekki,“ „Ekki eg heldur,“ sagði sá þriðji, „þó að miljón væri í l>oöi.“ „Getið þér ekki kent oss það, ungfrú f- sagði ungi maðurinn, som kom þessu tali af stað. „Auðvitað get eg það,“ svaraði foringinn, „ef veitingamaöurinu hcfir ekkert á móti því.“ „Það heíir hann víst ekki.“ Foringinn lagði þá „Herópið“ á borðið og bað síðan mennina að taka ofan og það gerðu þeir. Iiétt áður hafði þarna gluraið í öllu af hlátri, gárungahjali og’ hrókaræöum um alt annað en trúmál. En nú stóð þetta samsafn af allskonar mönnum og drengjiun, þegjandi með bænarhug. Tlinn ungi foringi stóð þarna mitt á meöal þeirra barnaleg'og ósmeilc og liafði eins og breytt andrúmsloftinu. „Faðir vor,“ tók hún til máls, með__ sérstakri áherzlu á fyrra orðinu. Karlamir tautuðu orðin eins og þeir væru hræddir um, að þau mundu heyrast of glögt út. „Þú sem ert á himniun,“ sagði foringinn. Nú hófu karlarnir upp raustina, og veitingamaðurinn, sem reynt haföi að sýna, sem sér stæði alveg á sama um þaö, sem gerðist, stóð nú kyr og fylgdi þessu með mikilli athylgli. „Helgist þitt nafn.“ „Róki þitt — rílti þitt komi.“ Hún his íyrir hverja setningu, eins og liún vœri eimniit hin mikilvægasta. Og þetta fundu karlarnir. Póringinn seldi öil „Heróp“ sín. En það, sem gladdi liana mest, voru svipbrigðin á þessum mönnum, því að á þeim sá hún, að Guð hafði sjálfur sótt þá heim. Jólaskófatnaður hvergi betri né ódýrari. Höfum nijög gott og mikið úrval. SKÓBÚÐ REYKJAVlKUR AÐALSTRÆTI 8. Styðjið innlendan iðnað og verziið við kunnáttumenn AFRAM Húsgagnaverzlun og vinnustofa Laugaveg nr. 18. Selur og býr til allskonar bólstruð húsgögn. Ávalt fyrirliggjandi: Legubekkir, Rúmstæði, Borð, Stólar» Fellitjöld, og margt fleira. Fljót afgreiösla. Ábyggileg viöskifti. Sími 919. Fyrlr líllil Fáiö þér altaf óðýrustu falleg- ustu og bestu Dpengjafötisi Drengjafrakka Telpukápur og svart ALKLÆÐI hjá Austurstræti 7. Sími 623. EPLI Konfektrúsínur Möndlur og allskonar CHOCOLADE er best að kaupa til jólanna í verzlun R. Aðaletrætí 6. Sími 1318- Lafoia*rpr*ntgmI8J* h.f. — 1K4.

x

Jólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/472

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.