Jólablaðið - 24.12.1924, Blaðsíða 5

Jólablaðið - 24.12.1924, Blaðsíða 5
J OLABLAÐIÐ 5 Það er engum vafa undirorpið að OYBCELHND-mjólkin er ein- hver hin besta mjólkurteg., sem fæst. — Ef yður vantar rjóma í jólamatinn, þá kaupið 9fOYICELAND«nijólk.lc Hana má þejffa eins og rjóma, en auk þess otiá bianda hana til helminga með vatni, og þá fáið þér mjólBc, sem fyllilega jafngildii* nýmjólk, að þvi er rannsóknastofa rikisins vottar, eftir að hafa nákvæmlega rannsakað mjólkina. — DYi&ELAND-mjólkin yerður því vafalaust ódýrust í notkun en um leið er kún best. I Fæst í heildsölu hjá: Brvnjólfsson & Kvaran. Á elöhúsveggnum. Einu sinni var líknarsystir feng- in til aS vaka lijá fátæklingi sjúk- un; vildi hann ekki, þrátt fyrir all- ar þjáningar, sem hann haföi orðið að þola, heyra Guðs orð. Kona hans var guðlirædd og bað oft fyrir manni sínnm í einrúmi: „0, að hann mætti veita viðtöku eilífu lífi í Jesú Kristi!“ En bæiiir iiennar virtust árangurslausar. A jólunum keypti hún „Híerópið“ og' hafði af því mikla liuggun. Þegar leið að nýári, fór lmn að hafa IJerópiö í eldhúshyllurnar sínar, og nokkru síðar festi hún það a eldhiisveg'ginn rjett hjá „vaskin- Engurri uafa er það bunðið, að úrualið af jólagjöfunum er fjölbreyttast hjá Egill lacab5en. Til jólanna fáið þér fjölbreyttast úrval af allskonar vefnaðarvörum og smávörum, tilbúna fatnaði, regnfrakka, höfuðföt, hálslín, regn- hlífar o. fl. o. fl. og alt með lægsta verði Martáni Einarssyni & Co Kreddu-kristnir menn. Þeir eru margir á vorum dögum, rnenn, sem liafa endurfæöst, gengið undan valdi Satans, Guði til handa,. En J)á vantar lífiö, kraftinn frá hæðum. Þeir eru of lítilsigldir, of varir um sig. Þeir hafa nú síne: kreddur fyrir sig um afturlivárf og helgun, en afturhvarf þeirra er orðið mosavaxið og í helgunarstarfi sínu fijóta þeir áfram sofaudi. Til vor ilíoma líka einn eða annar til að spyrja, hvort þeir megi gjöra þetta eða hitt. Og auðvitað er það engan vegiim fráleitt, þó aö menn leiti ráða eða hjálpar hvef hjá öðr- um,- En þegar maður hittir einhvern um", til að bæta upp slæma máln- fyrir, sem girðir sig frá öðrum með mgu á veggnum. Nú vildi svo til; allskonar kredduvír og merkistólp- um og forsögnum og auglýsingum, að á þessari Heróps-síðu var prent- að með feitu letri: „Trúðu á Guð!“ Maður hennar þjáðist af sykur- sýki og drakk mikiS af vatni. Þeg- r hann stóð við kranann, rak hann augun í orðin: Trúðu á GuS! Og þessi orð frá eldliúsveggnum komu í huga hans á löngum and- vöknnóttum. Drottinn hafði byrjað sitt verk í hjarta lians. Og einu sinni hrópaði hann: „Kona, taktu biblíuna og lestu í henni.“ Og það var lesið og beðiö, og illir andar reknir burt úr liúsinu, Jesús Kristur kom og tók sér bústað í hjarta hins sjúka manns. „Um páskana,“ sagði lílcnarsyst- irin ennfremur, „lagðist maðurinn aftur. Eg kom þá til hans, en ekki til aö vaka yfir lionum, en þá fann c-g, að þessi liarðsvíraði maður, og guðsafneitari, vitnaði nú svo sæll og glaður um hjálpræöiskraft Guðs. Snemma í mars dó hann og engl- arnir báru hina þreyttu en hólpnu sál burt úr dnftsins hreysi, heim í dýrðina kjá Guði.“ þar sem á er letrað: „Aðgangur bannaður,“ þá verður manni ósjálf- rátt aö liugsa: „Ó, að þú heföir fyll- ingu andans í rífara mæli; ó, að þú þektir betur kraftinn frá liæð- um, þá dytti þetta alt niður sem dautt og ómerkt. 1 Því að oss er gefið og börnum vorum fyrirheitið um kraftimi frá hæðum. Gnæ.gð guðlegs kraftar er fyrir hendi; allir geta öðlast hann, sem vilja, og þú líka, vinur Ef þú biður Guð um þennan kraft, þá gef- ur hann þér hann eftirtölulaust. Oig leiðin til að eignast hann er trú og hlýðni. Guð gefur þeim lieilagan anda, sem „hlýða honum“ (Post. 5, 32), og þeim, sem „trúa Guði“. (Gal. 3, 2—6). Þú mátt ekki vera aðgjörðalaus í söfnuði Guðs, ekki vera söfnuðin- um til þyngsla með tregðu þinni, ekki vefjast fvrir fótum honum, þegar iiarm vill skunda áfram í krafti Guös, heldur skaltu vera með þeim, sem fremstir eru. Gordan segir í bók sinni: „Ivraft- urinn frá hæðum“ : „Jesús horfir á oss frá himni sínum og tekur grand- gæfilega eftir oss. Eg huga mér, að hann segi: Þarna er.nú einn niðri, sem eg hefi dáið fyrir. En livað eg mundi blása. miklum krafti í líf hans, ef hann gæfi það algjörlega ,á mitt vald, og svo aftur út frá lífi hans til annara. Halldór R. Gunnarsson Aðalstræti 6. Sími 1318. Til jólanna. Allskonar bökunarefni, af hestu tegundum'. Þurkaðir ávextir, alls- konar. ITangikjöt. Grænar ertur o. m. fl. góðgæti. ,,Bello“ slípivél fyrir Giletterakvélahlöð er viðurkend sú bezta á lieimsmarkaðinum; eitt blað endist í 1—2 ár. — Ennfremur beztu tegundir af frönskum rakhniífum. Speglar, Rakvélar,' Rakburstar, Krullujárn, Bróderskæri, Frönsk ilmvötn í stóru úrvali. Sápukassar, Munnhörpur, Lúörar o. m. fl. , ALT FYRSTA FLOKKS VÖRUR! Verzlunin P A R f S Laugaveg 15. Sími 1266. KAFFI og SUKKULAÐI MATAR ogÞVOTTA STELL eru bestu • jólagjafirnar, í miklu úrvali og ódýr hjá l EÍFSSDB l Bankastræti II. Simi 915. Krydsfiner (spónn) allar þyktir fyrirliggjandi lilili Stirr Laugaveg II. Sími 335. Simi 333

x

Jólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.