Jólablaðið - 24.12.1924, Side 9

Jólablaðið - 24.12.1924, Side 9
.1 0 L A BLAÐ I Ð 9 H ú sgag n ave rz I u n *= Kristjáns Siggsirssonnr = Sími 879. Laugaveg 13. Sími 879. Fjölbreyttast úrval af allskonar húsgögnum: Eikarborð og Eikarstólar margar teg., Furu- borð margar stærðir, Birkistólar ódýrir og m. m. fl. Nýjar vörur með næstu skipsferð. JÚLÍUS BJORNSSON Hafnarstræti 15. Philipss glólampar. Sími. 837. Thérma suðu- og hitatæki. Ljósakrónur og lampar. Aðeins góðar vörur. Hæfilegt verð. Vertu ávalt glaður! 'Verlu glaður í dag. Látlu morg ’-iindagiiin ciga sig. Vartu glaður í ' lag! E£ þér hefir yl'irsést í gær, þá ’bætir sorg og grxunja út af því ekki vitund úr skákinni. Þaö er búið, 5sem biiið er, eins fyrir því. Ef þú sér þig ófæran til að gegna þeim þungu og mildlvægu kriifum, sem lnorgundagurinn mun liafa í för með sér, þá getur óttinn og á- ■'byggjan ekki orðið þér úrræöi. Þess háttar kröfum vorður þú að niæta meö skynsamlegri íliugun — ,en sorgir og áhyggjur veita hvorki vit né krafta til starfs. (fjör þú í dag, það sem þér er ■'unt. Láttu reynsluna frá undanfar- ■andi degi kenna þér. iN’jót þú sói 'skins góðra vona, er þú horfir fram :á morgundaginn og leystu af hendi ’það starf, sem fyrir hendi er í dag. -Morgundagnrinn l\ei'ir sett lás og ioku fyrir gæði sín. Yér getum þegar í dag upp skor- ið það. sem vér sáðum í gær. Sá 'þáttur lundernis vors, sem vér lát- tun ná þroska í dag, fylgir oss á ítiorgun. Sæðið, sem sáð er, deyr •aldrei, lieldur er uppskeran vís. Það tgetur ekki lijá því farið, aö við upp- skerum fyr eða síðar á einn eðo annan liátt ávöxtinn af þvn, sem výr höfum sáð. Barátta vekur baráttu, sorg veld- 'ir sorg, tár vekja tár, kærleikur Velcur kærleika í móti, gloðin vek- Ur gleði. Dagurinn í dag er partur af 'Pilífðinni. Vertu glaður í dag! „Veriö ávalt glaðir, vegna sam- felagsins við Drottin ; eg segi aftur: 'Verið glaðir!“ (Pil. 4, 4). Tvö svör. DMaður nokkur ætlaði að spyrja Lúther í þaula og sagði: „Tl vað var Gfuð að gjöra, áður en hann skap- aði heimimi?“ Lúther svaraði: „Hann sat í lieslirunni og var að skei’a vendi til að flengja alla þá, sem lcopia með gagnlausar spurningar.“ Þegar Sókrates á.tti að tæma eit- urbikarinn. hörmuðu vinir liaus þaö, að hann skvldi verða að deyja saklaus. „Vilduð þér þá heldur, að eg dæi sekur ?“ spurði hinn frægj spek- ingur. J ó I a g j a f i r. Eins og flestum er kunnugt, er rnest og fjölbreyttast úrval af Jólagjöffum í skraiatgripaverzluninni á Ingólffshvoli Til þesa að útiloka alla óeðlilega samkeppni, hefir verðið verið fært mikið niður. Öllum sagt rétt til um gæði vörunnar. Líki jólagjöfin ekki, mú skifta Hvengi fegunri letungnSftun. Komið og athugíð venðift og vBnunnaiv Hallöór Sigurðsson, Ingólfshvoli Reykjavík. Margfalda , ánagju j) fáið þér af góðum amatörmyndum, með C. því að láta stækka þær. Sérhvert 'C. negativ sem gefur góða copíu, er bægt að stækka, og margt smávegis, sem áð- . ur vakti litla eftirtekt, skýrist og kem- ur betur í ljós. — Bestar stækkanir af aUskonar myndum og filmum fáið þið hjá í duft vort drottinn klæddist, Guðs dýrðarljóminn maður varð; Á jörðu, .Jesús fæddist, Og jólin engl-ar syngja í garð. Um líf og ljósið sanna, Ur lý.sir alheims þjóð, Um frið og frelsi manna peir flytja liimnesk Ijóð. pann éngla sönginn sa>ta, Pú, sál mín, fegin 'heyr, Og lær þú list þá mæta, Að lofa Guð, sem þeir. KODAK lans Pelersen Bankastrœti 4. Jólaskófatnaðinn fáiö þér bestan ef þér skiftið viö Skóverzlun Stefáns Gunnarssonar The Folberth Automatié Windshielö cleaner. sem engin bifreið getur án verið aðalumboðsmaður Ludvig Síorr •Laugaveg 11. Sími 333. Simi 333. MARMkRI á húsgögn marmari á NATTBORD í stóru úrvali LuÖvig Storr Laugaveg 11. Sími 333. Sími 333.

x

Jólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.