Kirkjublað - 01.03.1934, Page 1

Kirkjublað - 01.03.1934, Page 1
KIRKJUBLAÐ Í-árg. Fimmtudaginn 1. marz 1934. 5. tbl. Fljótið mikla flntt í Fríkirkjunni í Reykjavík sunnud. 18. febrúar 1934. Eftir sr. Benjamín Kristjánsson. „Nú leiddi hann mig aftur að musterisdyrunum. Þá sá ég að Vatn spratt upp undan þröskuldi hússins mót vestri, því að fram- musterisins vissi til austurs. Og vatnið rann niður undan syðri kumpi musterisins sunnanvert við altarið. Síðan leiddi hann mig út Urn norðurhliðið og fór með mig í kring að utanverðu að ytra nðinu, sem snýr 1 austurátt. Þá sá ég, að vatn vall upp undan syðri kampinum. Maðurinn gekk nú í austur með mælivað í hendi *er og mældi þúsund álnir. Og hann lét mig vaða yfir um vatnið, tók það mér í ökla. Þessu næst mældi hann þúsund álnir og lét vaða yfir um vatnið, tók vatnið mér þá til knés. Þá mældi ann enn þúsund álnir og lét mig vaða yfir um, tók vatnið mér þá n'Jöðm. Þá mældi hann enn þúsund álnir; var þá vatnið orðið að Joti, svo að ég mátti ekki yfir það komast. Því að vatnið var Urðið 0f djúpt, var orðið sundvatn, óvætt fljót. Hann sagði þá við . Hefir þú séð þetta, manns-son? Og hann leiddi mig aftur upp ^ f 1 jótsbakkann. Og er ég kom þangað aftur, sá ég mjög mörg tré fljútsbökkunum beggja vegna. Þá sagði hann við mig: Þetta vatn ‘Onur út á austurhéraðið og þaðan ofan á sléttlendið, og þegar fellur í Dauðahafið, í saltvatnið, verður vatnið í því heil- jOg allar lifandi skepnur, allt, sem þar hrærist, fær nýtt °r allsstaðar þar sem fljótið kemur, og fiskurinn mun verða mjög lkl11 > Því að þegar þetta vatn kemur þangað, verður vatnið í því ^ 1 Oæmt, og allt lifnar við, þar sem fljótið kemur. Og fiskimenn þo !1 það frá En-Gedi alla leið til En-Eglaím, og vötn . Ss munu verða veiðistöðvar, þar sem net verða lögð; og fiskurinn Sý^Vl mun verða mikill, eins og í hafinu mikla. En pyttirnir og fetlln ^ar h-íá munu ekki verða heilnæm; þau eru ætluð til salt- kla'* meðfram fljótinu á bökkunum beggja vegna, munu ekk•renna allsk°nar tré með ætum ávöxtum; laufblöð þeirra munu fcau' IISna °S avextir Þeirra ekki dvína. Á hverjum mánuði munu *ráh rra-nýja ávöxtu’ af Í)VÍ vötnin sem þau lifa við, koma hlöð ? eidóminum* °& ávextir þeirra munu hafðir til fæðslu og lauf- Peirra til lyfja. (Esekiel 47. 1.—12.).

x

Kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjublað
https://timarit.is/publication/485

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.