Kirkjublað - 01.03.1934, Side 5
KIRKJUBLAÐ
57
bann veginn að rætast, jafnvel í bókstaflegum og efnis-
íegurn skilningi.
t'' N draumurinn hafði einnig aðra miklu dýpri og
víðtækari, andlega merkingu. Fljótið, sem spratt
uPp í sjálfum helgidóminum og rann út á heljarslóðir
öauðans og tortímingarinnar, er í huga spámannsins
Guðs lifandi orð, mátturinn frá Guði, sem öllu
kefur líf og fegurð. Sýnin er líking þeirrar djörfu, hríf-
andi lífsskoðunar, að hvergi sé mannlífið svo vonlaust
°g dapurt, að náð Guðs geti ekki streymt þangað og
^ærleikur hans tekið sér þar bólfestu, jafnvel í sem rík-
Ustum mæli. Enginn sé svo djúpt sokkinn eða spilltur, að
^áð Guðs geti ekki reist hann við. Hvergi geti farg bölv-
Pttarinnar lagst svo þungt á, né mennirnir orðið að svo
Pábleikum beinagrindum alls þess, sem þeir eiga að
Verða, að Guð geti ekki andað á valinn og blásið í hann
^tfandi þrótti. Hann geti látið hverja von rísa upp úr
£röf sinni — eins og allt lifnaði við í sjálfu Dauðshaf-
'Pu og græn trén tóku að vaxa á bökkum þess.
Svo máttug og mikil er trú og von spámannsins,
Putt í vonleysi herleiðingarinnar, þar sem þjóð hans sat
°rvaentingarfull á bökkum Babelfljótsins og hengdi
glkjur sínar á pílviðina og vissi sér enga aðra úrkosti,
eu að gráta, er hún minntist Zionar.
Og í þessum andlega skilningi uppfylltist einnig
v°n spámannsins á miklu dýrlegri hátt, en þótt hún
jefði uppfyllzt bókstaflega. Þó að fáir veiti því athygli,
uá er einmitt þetta eitt hið furðulegasta við lífið, að
Veruleikinn sjálfur yfirstígur æfinlega alla spádóma
v°ra og vonir. Það þýðir á máli trúarinnar, að Guð sé
áýrlegri, en komið hefir í huga nokkurs manns.
Af þjóðarstofni Gyðinga, og með hina óbifandi
kuðstrú þeirra rótfasta í sál sinni, kom fram sá maður,
^eUi vér undrumst sökum heilagleika hans og horfum
a ttieð ást og lotningu sem leiðtoga og fyrirmynd alls
^aunkyns, sem hugsjón og sáluhjálparvon alls mann-