Ljósvakinn - 01.09.1924, Blaðsíða 13
LJÓSVAKINN
75
guöi sína. Maður hennar varð nú al'arreiður,
og í tíu mánuði barði hann hana á hverjum
degi, vegna pess að hún las þessar bækur
og bað til Drottins. Einn dag húðstrýkti
hann hana frá því um morguninn par til
seint um kvöldið. Hún ákvað nú að fara
með börnin sín prjú til kristniboðans og par
eð hún gat ekki lengur lifað undir pessum
kringumstæðum, að vera svona ofsótt af
manni sínum, var pað ákvörðun hennar að
kasta sér í brunninn og taka pannig líflð af
sér. Pennan sama dag kom maður hennar
með hníf, er hann hafði í hyggju að drepa
hana tneð. í sama bili og hann ætlaði að
Samkoíhuhús vorl á Java.
framkvæma pessa hræðilegu fyrirætlun sína,
sendi Drottinn einn af pjónum sínum heim
til peirra og fékk pau til að heimsækja
kristniboðann. Upp frá pessum degi hætti
maðurinn að ofsækja hana. Hún var sú fyrsta
er var skírð í héraðinu Söul.
Tveimur árum síðar var hún kosin biblíu-
starfskona og vann trúlega að pví verki í
fjórtán ár. Pá dreymdi hana draum. í draumn-
um sá hún mann er stóð frammi fyrir henni,
með lögmál Guðs í höndum sér, og spurði
hana: »Heldur pú hin tiu boðorð?« Hún
vissi, að hún liélt pau ekki öll. Fjórum ár-
um siðar gat hún svarað pessari spurningu
játandi.
Pessi kona hefir leilt marga inn á braut
kristindómsins. Yflr fimtíu konur, er hún
heflr leitt til Krists, eru nú biblíustarfendur.
Einu sinni var hún orðin svo preytt að
hún ákvað að hætta að prédika. En pá dreym-
ir hana enn pá draum. Hún sá engil og um-
hverfis hann milda geisladýrð. í liægri hendi
hélt hann á bréfi. Hann fékk lienni pað og
sagði: »Tilkyntu frásögu pessa öllum, sem
þú hefir kynni af«.
Sannarlega er pessi kona »móðir í ísrael«.
Hún hefir reynst margra vinur, og er ávalt
reiöubúin til að hjálpa þeim, sem líða á
einn eða annan hátt. Prátt fyrir vanheilsu
sína gerir hún pó alt, sem hún megnar til
að leiða menn og konur til Krists.
Soonan, Kórea.
Theo Wangerin.
Meðal systra vorra í Kóreu.
Meðan ég hjálpaði til við tjaldbúðarsam-
komurnar i suðurhluta Kóreu, kyntist ég
konum svo hundruðum skiftir, en einungis
fimm þeirra kunnu að lesa. Pegar pessum
samkomum vorum lauk, höfðu 145 manns
öðlast frelsið í Kristi og par af voru 25 kon-
ur. Ein þeirra, mjög ung kona, hafði komið
á samkomur í mörg kveld. Eitt kveldið voru
allir peir, er óskuðu að verða kristnir beðn-
ir að rétta upp liendurnar, og var hún pá
ein liin fyrsta. Pessi kona gat einnig skrifað
nafn sitt sjálf.
Snemma næsta morgun kom hún til tjalds-
ins og sagði: »Mig langar að verða kristin, en
livað útheimtist til pess? Er pað alt innifal-
ið í pví, að maður komi á samkomur á
hverju kveldi?« Petta veitti mér tækifæri til
pess að útlista veg hjálpræðisins fyrir þess-
ari einlægu sál. Eg sagði henni frá hinum
dásamlega kærleika Drottins og útskýrði
fyrir henni hið nýja lif i Kristi og blessun
bænarinnar. Henni var mjög hugljúft að
heyra talað um petta, ekki síst bænina. Upp
frá pví fór hún að biðja kvelds og morgna
og hafa borðbæn. Pessi kæra sál óskaði
innilega að pekkja veg lífsins, og jafnótt og
hún sá hvað létt var, byrjaði hún strax að
gera það. Áður en ég skildi við hana hafði
hún pantað Biblíu og sálmabók.
Sem stendur er til heimilis hjá mér ung
kona, setn les með miklum ákafa. Pegar hún
var priggja ára gömul var hún send í Budda-
musteri, og par átti hún að alast upp og
læra til prests. í þessu musteri voru 50 kven-
prestar þegar við hittum hana þar. Hún var
úti að biðja um gjafir fyrir musterið og kom
á heimili trúsystkina vorra, og pegar þau