Kennarinn - 01.02.1898, Blaðsíða 3
—51
aðar líflð myndað.
Ilinir lútersku sd. skólar vorir eiga
ekki að taka það eptir skólum hinna
ymsu reformertu kirkjudeilda um-
hverfis oss, að sleppa öllu tilbeiðslu-
formi og helgi-athöfnum, pví pá
verða líka söfnuðir vorir formlausir
í guðspjónustum slnum og glata
hinum lielga arfi móður-kirkjunnar,
hinum liátíðlega búningi sannrar
guðsdyrkunnar,
í sd.skólunum eigum vjer að
kenna hinni yngri kynslóð að pekkja,
skilja, meta og nota liin yinsu atriði
hinna gullfögru guðspjónustu-forma.
Og petta verður kennt svo að eins,
að hin lielgu form sje í skólanum
viðhöfð, sainkvæmt peirra rjettu og
sögulegu merkingu.
Kirkjufjelag vort liefur gefið út
leiðbeinaijiji form fyrir sd.skóla-haldi
í söfnuðum sínum, sem samið er
samkvæmt anda hinnar lútersku
kirkju og hefur í sjer fólginhin helztu
atriði hinnar sönnu kirkjulegu guðs-
pjónustu. J>etta form er prentað í
fyrsta nr. *• Kennarans.” Vjer skor-
um alvarlega á alla sd.skóla kirkju-
fjel. að viðhafa pað form við skóla-
haldið og vonum, að pað verði sem
fyrst, að allir sunnudagsskólarnir
hafi hið sama form og pá verður pað
til pess, að sameiginlegt, guðspjón-
ustu-form kemst á í öllum söfnuðum
vorum,
Urn fram allt, eflið sarina guðsdyrk-
utVí sun n udaosskólu n u rn.
“Gefið] drottni, pjer börn, gefið
drottni lofgjörð og heiður! Geíið
drottni dyrðina lians nafns! tilbiðjið
drot-tinn í heilögu skarti!”
TIL FERMINGARBARNA.
Víðsvegar út um söfnuðina eruð
pið, urn petta leyti, að búa ykkur
undir ferminguna á næsta vori. í>ið
eruð að læra kverið ykkar og biblíu-
sögurnar. Og pið gangið til sálu-
sorgara safnaðarins til uppfræðslu í
kristindóminum.
Hvað pað er stórt og pyðingar-
mikið verk, sem pið hafið með hönd-
um! Hvað pessi tími er og ætti að
vera ykkur helgur!
Ykkur langar vonandi öll til pess,
að leysa verkið sem bezt af hendi, til
jiess jrið getið með J>ví glatt foreldra
ykkar og vini og komið peim fram til
sóma. l>i‘ss vegnaeruð ]>ið öll vænt-
anlega iðin og ástundunarsöm við
námið.
Það er margt að læra, svo liægt
sje að segja, að J>ið sjeuð nægilega
undirbúin. Þið eigið að hafa fengið
almenna upplysing í guðs orði og
kenningum J>ess. I>ið eigið að liafa
lesið, auk kversins, hina helgu bók
sjálfa og lært öll hin helztu sögulegu
og trúarlegu atriði opinberunarinnar,
svo pið eignist [>ann grundvöll, sem
kristindómurinn ykkar hlftur að
byggjast á.
En, blessuðu börn! ætlið ekki að
þeklcingin sje einhlyt. J>að er til
lítils gagns þó J>ið lesið margt og
mikið og getið “staðið ykkur vel” við
spurningarnar, ef ]>að vantar, sem
“eitt er nauðsynlegt.”
Við ferminguna ætlið þið að játa
hátíðlega og opinberlega trú ykkar á