Kennarinn - 01.02.1898, Page 5
53—
SMÁSÖGUR.
KÆRLKIKXJRINN KENNIR.
Snemma morguns kom kona ein kristin
að skoða liið fræga myndasafn Gustave
Dorös í Lundúnum. Engir aðrir voru
komnir, svo iitín gat í næði virt fyrir sjer
liina dýrðlegu fegurð myndanna. Svo
var htín sokkin nið'ur í að skoða málverk-
in, að htín tók ekki eptir |>ví, að maður
kom inn og staðnæmdist á bak við hana,
fyr en htín sneri sjer við og )>á sá htín
þar Dorð, méistarann mikla, sjálfan. Með
tárin í augunum lirópaði litín:
“Ó, hvað þjer liljótið að elska drottinn
heitt, herra Doré! Þjer, semávallt eruð að
mála myndir hans,hljótið að elska hann.”
“Já, frtí mín,” svaraði Doré, “jeg elska
liann, en þó ekki eins mikið og jeg ætti
að gjöra. En þegar jeg get elskað hann
hetur, mun jeg geta málað hann hetur.”
ÞAÐ VARANNAÐ MÁL.
Þessi saga er sögð um franska )>ing-
manninn Renaud.
Þegar Renaud kom í fyrsta sinn sem
þingmaður til Parísarhorgar, leigði hann
sjer lierbergi á gistihtísi einu og horgaði
eins mánaðar leigu, 150 franka, fyrirfram.
Gestgjaflnn bauð honum skriflega viður-
kenningu fyrir borguninni.
“Þess þarf ekki,” svaraði Renand, “guð
var vitnl að samningi okkar.”
“Trtíið þjer á guð?” sagði litísráðandinn
háðslega.
“Já, vissulega,” svaraði Renaud, “gjör-
ið þjer það ekki?”
“Langt frá, lierra minn.”
“Fyrst því er svo varið, verð jeg að
hiðja yður um kvittunarseðil,” sagði
þingmaðurinn.
AUÐUO 1 FÁTÆKTINNI.
Gömul kona, sem var hæði fátæk og
blind, kom með sex dollara og lagði í
kristniboðs-sjóðinn.
“Þtí mátt ekki missa svona mikið,” var
sagt við liana.
“Jtí, vist má jeg það,” svaraði htín, “jeg
er blind og samverkamenn mínir segja
að olían á lampana þeirra kosti sex doll.
um árið. Af l>ví jeg þarf ekkert ljós,
spara jeg árlega þessa upphæð og get ntí
gefið liana til að flytjaljósið til heiðingj-
antia, sem sitja í myrkrinu.”
AÐDÁUN.
(Kvtvði flult afi Ihillvon, N. 1)., djolanótt-
ina 1897.)
Ljómandi’ er fagurt að litast um lijer
hjá lifandi trje, sem að ávexti ber;
iijer er svo ótalmörg unaðarrós,
ótal svo skínandi, skínandi ljós.
Hjer sjá menn lifsblómans títsprunginn
auð,
)>ó títi sje nátttíran frosin og dauð;
itjer er sá blessaður hátíðarblær,
lijer verður sjerhverjum dvölin ntí kær.
IJvað mun þátáknastí unaðsemd öll?
lijer er indælli blíða’ en í konungsins höll,
lijer ersvo ilmrikt og hjer er svo bjart;
heimurinn getur ei átt þetta skart.
Nei, nei, hann á ekkert, af þessu ltjer,
Allt önnur meining því fólgin í er.
Blómin og ljósin þau benda á það,
barninu i jötunni dáumst vjer að.
Fæðing þess tilheyra ljómandi ljós
og lifandi hjartnanna algróin rós.
Nafn )>ess er Jestís; ó Jestíssvo kær,
jólablóm kærleikans fegurst er grær!
Fagnandi skoðum t>á fegurstu sýn:
fæðingar-stjarnan í austrinu skín,
lífsblómið fagra hjer ljómandi rís
tír læðingi tímans og vetrarins ís.
Jestís er lífið og Jestís er ljós,
Jestís er ódauðleg kærleikans rós.
Göngum því öllsaman honum á hönd,
að himinsins erfum vjer sólríku lönd.
KristínD. Jónsson.