Kennarinn - 01.02.1898, Qupperneq 6
-54—
Xly.Lexía, 27 feb■ 1898■ 1. sd. í fösiu.
DÆMISAGAN UM VfNGARÐINN.
(Lú/c. 20:9-20.)
!). En hann tók til að segjalýðnum þessa dæmisögu: Maður nokkur plantaði vín-
garð, og leigði liann vínyrkjumönnum, fór síðau og var erlendis í langan tíma. 10.
Nú er tíminn var kominn, sendi liann til vínyrkjumannanna þjón sinn, svo )>eir gildi
honum ávexti víngarðsins; en víngarðsmennirnir tóku liann og börðu, ogseuduhann
aptur tómhentan; 11. Síðan sendi hann annan )>jön, þenna börðu )>eir einnig, lögðu
honum liáðungar til, og sendu hann aptur tðmhentan; 12. En nú seudi liann hinn
þriðja, þann lemstruðu )>eir sárum og ráku íburt: 13. Þásagði eigandi víngarðsinw:
livað á jeg nú að gjöra? Eg vil senda einkason minn, vera má, )>á )>eir sjá hatin, að
)>eir beri virðingn fyrir honum. 11. Eu er vínyrkjumennirnir sáu hanu, báru )>eir
ráð siu saman og sögðu: þessi er eríinginn, látum oss kotna og ráða hann af dögum,
svo vjer náum arflnurn. ló. Stðau Iiröktu þeir hann út úr víngarðinum og drápu
hann. Hvernig mun nú eigandi víngarðsius fara meö )>á? 16. Hann mun koma og
ráða þessa vínyrkjumenn af dögum, og leigja vingarð sinnöðrum. En er J>eir lteyrðu
þetta sögðu )>eir: verði það aldrei. 17. Eu liaun leit til þeirra og mælti: livað þýöir
)>að þá, sem stendur i ritningunni, sá stoinn. sem húsasiniðirnir burt lcöstuðu, liann cr
nú hnrnsteinn orðinn; 18. llver, semféUur um þennn stein, mun sundur rnolnst, < n á
hvern, sem hann fellur, þann mun hann merja. 19. Þá ieituðust æðstu prestarnir og
enir skriptlærðu við að leggjii hendur á hann, en )>eir )>orðu það ekki fyrir fólkinu,
)>ví )>eir skyldu, íið hann hafði sagt þessa dæmisögu upp á þá. 20. Þoir ltéldu nú
vörð á lionum og settu út njósnarmenn, er láta skyidu, sem væru þeir rjettiátir, svo
að þeir gæti liaft á orðuin lians, og selt hann á liendur yiirvaldinu og ávaíd landsl jór-
ans.
SPURNINGAK.
I. Texta si>. l.Við liverja tók Jesús :ið tala? 2. Hvað sagði iiann? 3. Um
hvað er dæmisagan? 4. Ilvert fór “maðurinn”? 5. Hvern. sendi hann síðar og til
hvers? 6. Hvernig var farið með þjónimi? 7. Hvað gjörði “maðurinn” á ný ? 8.
Hvernig fór með þann þjón? 9. Hvernig fór í þriðja sinn? 10. Ilvaö ásetti eigand-
inn sjer )>á að gjöra? 11. Ilvað komu vínyrkjumennirnir sjer saman um aö gjöra?
12. Eramkvæmdu þeir það? 18. Ilvaða spuruingu leggur Jesús fyrir áheyrendurna?
14. Hverju svöruðu þeir? 15. Hvað sögðu æðstu prestarnir bvo? 16. Ilvað sagði
Jésús þá við þá? 17. Hvað leituðust þeir nú við að gjöra? 18. Hvernig ráðgjörðu
þeir að framkvæma það?
SiiGUL. sp.—1. Hvar og hve nær var )>essi dæmisaga sögð? 2. Iiverjum var hún
sögð og upp á hverja? 3. Hvernig liöfðu æðstuprestarnir ofsókt Jesúm rjett áður?
4. Ilverjir höfðu vorið aðal spámetinirnir, eða “þjónarnir”, sem til Gyðinga voru
sendir? 5. Hvernig hafði verið farið með þá? 6. Hvað löngu eptir að Jesús talaði
þettu, var hann líflátinn? 7. Hver urðu afdrif þessara vantrúuðu presta? 8. Ilve
nær var Jerúsalem eyðilögð af Rómverjum?
III. TrúfkikÐil. si'.—1. Hver er vingarðseigandinti? 2. Hverjir eru víuyrkju-
menniruir? 3. Hverjar eru skyldur þeirra? 4. Hvað þýðir að senda þjóninn burt
tómhentan? 5. Hvernig hefur guð “leigt víngarð sinn öðrum?” 6. Ilver er hinn
burtkastaði steinn? 7. Hvernig er hann “hornsteinn” orðinn?
IV. Heimf. sp.- -1. Erum vjer vínyrkjumenn í víngarði drottins? 2. Hvaða
ávaxta krefst liann af oss? 3. Hverja sendir hann til að safna þeim? 4. I-Ivernig
liöfum vjer tekið á móti þeim sendimönnum? 5. IIvo nær “berum vjer virðingu
fyrir syninum?” 6. Með livaða breytui verðttm vjer líka sekir ttm blóð hans?
7. Ilvernig eigum vjer að breyta við '|>á, sem segja oss sannleikan, jafnvel )>ó oss sje
hann ógeðfeldur?