Kennarinn - 01.02.1898, Side 7

Kennarinn - 01.02.1898, Side 7
SKTRINGAR. 9. v. Þessa dmnixögu. Kenning .Tesú gengur frá liinu l.okkta til liins óþekkta. Ma6ur nokkur. Guó faðir. Plantaði. Meir en átti. Víngarð. Guðs ríki á jörðunni; það var fyrst gefið Gyðíngunum. Leigði hann. Fól hann á liendur Gyðingunum, samkvæmt sáttmála við þa. Þpir höfðu allt, sem útheimtist til að geta yrkt víngarð- inn: lögmálið, prestastjettina og guðlega leiðsögn. Lanyan tíma. Frá köilun Abra- liams til lífláts Jesú. 10. v. Tími kominn. Tími til að krcfjast leigunnar í ávöxtum. Þessi leiga er hlýðni, dj'rkun, fórnir. Þjón sinn. Spámenn og presta gaml. test. Börðu. Gyðing- arnir fyrirlitu og óhlýðnuðust þjónum guðs. Tómlientan. Án ávaxta víngarðsins, sem eigandanum bar.—Höfum vjer goldið guði leiguna, framborið oss sjálfa sem lifandi fórn? 11. v. Annan þión. Því fleiri sem guð sendi, því ver fóru )>eir með |>á. Sjál. Kon. 18:45; II. Kron. 24:20,21. 12. v. Enn nú sendi hann. Guð er þolinmóður og gæzkuríkur. Þriðja. Jóliannes skírara (Matt. 21:30). Þennan einnig lemstruðu þeir (Matt. 14:10,11). 13. v. Hvað á eg að gjöra ? Þetta lýsir ekki efa, heldur fast ákveðnu ráði guðs. Einkasan. (Lúk. 3:22; Jóh. 3:16;ITebr. 1:1). Hvestór,sem sekt Gyðinganna var áður, var lnín miklu meiri eptir að guð sondi sinn einkason. Virðingu fyrir honam. Bú- ast mátti við virðingu fyrir syninum (Jóh. 5:23) af því hanu var öllum þjónunum æðri (Ilebr. 3:5,0) og af því hann var ímynd og opinberun föðursins (Jóh. 14:9; Hebr. 1:3). 14. v. Bdru ráð sínsaman. .Tesús sá hvað leiðtogar lýðsins voru að ráðgjöra. Erf- inginn. Kristur á allt, sem guðs er (Hebr. 1:2) sem mansins sonur (Ef. 1:20-; Filip. 2:9) “Ivristur er erfingi allra hlutu, ekki sem guð, heldur sem maður; því sem guð er hann skapari alls.” Sva vjer ndum arfinum. Leiðtogar Gyðinga öfunduðu Jesúm vegna máttar hans og áhrifa á lýðinn og vildu verða af með hann, svo þeir gætu stjórnað guös útvöldn )>jóð eptir geðþókta sínum. “Það, sem guð liafði ‘plantað’ vildu þeir feignir eiga án guðs og á móti vilja lians.” liáða hann af dögum. Á þeirri sömu nóttu ákváðu Gyðingarnir að lifláta Jesúm. 15. v. Ilröktn liann iu. Kristur var líflátinn utan borgar hliðanna (Jóli. 19:17; Hebr. 13:12) Með líflátinu framkvæmdu Gyðingarnir )>ó ráðstafanir guðs og fóru ófarir sjálflr. Ilvr.rniq mnneig. <>. s.frv. Þessari spurningu spyr hann til að neyða )>á til að hugsa og sakfella sjálfa sig. 10. v. Ilann mun knmn a. s.frv. Einhver af álieyrendunum hefursvarað )>essu uppá spurninguna (15 v. ) Jesús færtilefni af |>essu svari að segja fyrir um eyðilegging .Terúsalemsborgar, sem kom fyrir áriö 70 e. K. Við )>aö tvístraðist hin útvalda )>jóð. forrjettindi hennar voru frá henni tekin og guðs ríki gefið heiðingjunum. Verði það ekk.i, hrópuðu þeir þá. Eitt augnablik urðu þeir óttaslegnir við að hugsa um, að þeim yrði xítskvífað. 17. v. Stendur i ritn. (Sálnv. 118:22,23]. Steinninn. Jesvís. Húsasmiðirnir. Gyðing- arnir. Burt köstuðu, sem ónýtum stein. Hornsteinn. Iíriatur er hornsteinn kirkjunnar. (Ef. 2:20,21) Guð gjörir hinn útskúfaða hiuuútvalda. Guð sendi sinn eingetinn son í holdinu til syndaranna—hin mesta náð. Syndararnir krossfesta liann—lvin mesta synd. Samt hrósar náðin sigri yllr syndinni og fyrirbýr öllum lveiminum frelsi og sálulijálp. 18. v. Fellar vm lmnn. Hneyxlast á Kristi og kenningij lians. Sundur molast. Hinir vantrúuðu skulu hegnasjer sjálfir, býða andlegt tjón. A hvern semliann fellur, Þann mann, eða þjóð, sem hindrar útbreiðslu Krists ríkis. 19. v. Æðstu pr.ogskriptl. Ilið miklaráð. Þorðu ekki. Óttuðustekkiguðjveldurmenn. 20. v. Með undirferli leitast þeir við að framkvæma )>að, sem )>eir ekki )>ora opin- berlega. Haft ánrðum hans. Menn vvr þremur flokkum þeirra leituðust við að “veiða hann í orðum” (Farísear v. 21-26; Sadvvsear v. 27-28 og lögfræðingur Matt.22:84-40). Það, sem sagt er frá í lexíu þessari, skeði í musterinu í Jerúsalem, þriðjvidaginn, 4 apr., 30 e. K.

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.