Kennarinn - 01.02.1898, Blaðsíða 10

Kennarinn - 01.02.1898, Blaðsíða 10
XVI. Lexía, 13 marz, 1898, 58— 3■ sd. I föstu. AFNEITUN PJETURS. (Lúk. 22:31-34/,4-62.) 31. En Drottinn sagði: Simon, Símon, sjá, Satan vildi fá yður til að sælda yður oins og iiveiti. 32. Kn eg heji he.ðid fyrir }>jer,<tðþíntrá ek/ci akyldi þrotna, og þegar þú xeinna aérð trð]>ér,þd xtyrkþú hrwðurþina. 33. En Pjetur sagði við hann: reiðu- búinn er eg, Herra, að fylgja J.jer jafnvel í fangelsi og dauða. 34. Jesús mælti: sannlega scgi eg þér það, Pjetur, að J.ú munt |.risvar liafa neitað því, að J.ú J.ektir mig, áður en haninn gelur í dag. ö4. Nú er þeir liöfði liandtekið liann, færðu þeir lian'n í liús ens æðsta prests; en Pjetur fylgdi eptir álengdar. 55. Höfðu menn kveiktan eld í miðjum hallargarðinum, og sezt við hann; tók Pjetur sér þá sæti við hann meðal þeirra. 56. En er ambátt nokkur sá hann við eldinn, starðiliún á hann og mælti: þessi maður var iíka með honum; 57. En hann neitaði því og sagði: kona, eg þekki ekki þann mann. 58. Litlu síðar sá hann annar maöur og sagði: þú ert og einn af þeim, en Pjetur kvað nei við |.ví. 59. Nú er liðinn var liér um bil einn tími, styrkti annar maður þetta og sagöi: í sannleika var einnig þessi maður ineð lionum, því hann er frá Galíleu. 60. Pjetur mælti: eg skil ekki, maður, livað J.ú segir; og þegar liann var þetta að tala gól haninn. 61. En Drottinu snéri sér við, og leit til Péturs, miutist þá Pétur þess, er Drottinu hafði sagt, að áður en haninn gal- aði, mundi hann þrisvar hafa afneitað sér; 02. Oekk liannþd út otj r/rét sdran. SPUKNINGAR. I. Texta st. 1. llvað sagöi drottinu við Símon? 2. Hvað liafði drottinn gjört, fyrir hann? 3. Hvers biður hann Pjetur? 4. Ilvað var gjört við Jestím, þegar liann var tekinu höndum? 5. Ilvað gjörði Pjetur J.á? 6. Hver tók eptir honum? 7. Hvað sagði hún? 8. Hvaðsagði liann við J.vi? 9. Hverjirfleiri báru það á lianii? 10.1-Iverju svaraði Pjetur? 11. Hvað gjörði drottinn J.á? 12. Hvers minntist Pjetur þá og livað gjörði hann? II. Sögul. sp. 1. Hve nær iðraðist Pjetur? 2. Hvernig styrkti liann bræður sina? 3. Ilvaða vott um tryggð sýndi Pjetur, þegar Jesús var handtekinn? 4. Um hvert leyti gelur lianinn? 5. Hvernig var hallargarðurinn, sem Pjetur gekk inn í, og hvar var Jestís? 6. Var nokkur annar lærisveinn nærverandi? (Sjá Jóh. 18:15) 7. Hvaða þýðingu hafði það, að Pjetur var frá Galílea? 8. Hvaða uppreisn fjekk Pjetur, eptir upprisu Krists? III. TitÚFKæÐisL. si’. 1. Hvernig gat fyrirbæn frelsarans haftáhril' á trú Pjeturs? 2. Því missti Pjetur kjarkinn við J.etta tækifæri? 3. Er J.að fullkomin íylgd að fylgja Kristi “álengdar”? 4. Afsakar hættan, sem Pjetur varstaddur i, lirösun hans? 5. Var hinn sári grátur Pjeturs í sjálfu sjer iðrun? 0. Hveruig er hryggð Pjeturs ólík hugarkvöl Jtídasar? IV. Heisipækil. si\- l.Sækist satan eptirað “sælda” oss? 2. Ilvernig fáum vjer varist freistingunum? 3. llvað getiun vjer lært af sjálfstrausti Pjeturs? 4. Getiim vjer minnst nokkurs drottins orðs, í freistingum vorum? 5. Hvernig eru ungmenni vorfreistuð til að afneita frelsaranum? 0. Er traust á eigin styrk sinn nægilegt í freistingunum? 7. Er þeim meiri hætta búin, sem framarlega standa í lierfylkingu Krists? 8. Getum vjer komist úr noltkrum vanda með ósanniudum?

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.