Kennarinn - 01.02.1898, Page 13
—61—
SKÝRINGAR.
13. v. Pílatus. Hinn rómverski landstjóri. Bptir rannsóknina í höll Kaífasar iiaföi
iiiö andlega ráð Gyðinga (senliedrim) dæmt Jesúm til dauða fyrirguðlast (Matt. 20:
65-66) En af )>ví að Pílatus einn hafði vald til að láta taka menn af líli, er farið
með Jesúmtil hans og liann ákærður um uppreist gegn hinumrómverskuyfirvöld-
um og landráð. Pílatus yfirheyrði þennan “konung” og sannfærðist um að liann
væri saklaus.
14. v. Frámeri lýdnum. Gyðingaráðið samdi )>essa ákæru. Þetta var satt um Bar-
abbas, en Jesús kenndi hlýðtii við keisarann (Lúk. 20:25) Ilefði Jesús æst lýðinn
gegn keisaranum liefðu )>eir verið vinir hans, semákærðu hann. Eptir rannsóknina
úrskurðar Pílatus Jesúm sýknan af ákæru þessari.
16. v. llcfsa lionum. ltefsa hinum saklausa til að þóknast óvinum hans. Hefði
Pílatus verið rjettlátt yflrvald, hefði hann látið liinn ákærða lausan án tillits til )>ess
livort öðrum geðjaðist )>að vel eða illa. Hjer sjest hugleysi, slægð og grimmd dóm-
arans. “Kefsingin” var fólgin í )>ví að glæpamaðurinn var bundinn við lágan stólpa
og barinn á bert bakið með ólarsvipu, sem bein eöa kopar liringir voru knýttir í.
Það var opt, að )>eir, sem fyrir þessari refsing urðu, biðu bana.
17. v. A páskum, lausnarhátíð Gyðinga, var vantað gefa þeim einn bandingja sinn
lausan. Þetta ráð kom Pilatusi nú í hug.
18. v. Kallaði allur lýðnrinn. Hjersjástáhrif leiðtoganna. Nokkrum dögum áður
hafði þctta fólk lirópað “hósanna” fyrir Jesií, en fvrir fortölur leiðtoga sinna kallar
|>að nú jafn ákaft “aflifa þenna.” Gefoss Sarabbas. Morðingjann fvrir hinn lieilaga!
Barabbas, skrílforinginn ofstopafuili, er kosinn fram yfir Jesúm, hinn liógværa og
lítilláta frelsara mannanna. Kosningarrjetturinn er mikils virði, en honum fylgir
líka stór ábyrgð.
19. v. Á )>essum síðustu tímum Gyðinga-ríkisins, áttu sjer stað upphlaup og ofsa-
fullar uppreistir gegn hinu rómverska valdi. Barabbas, sem verið liafði l'yrirliði
einnrar slíkrar uppreistar og var um morð sekur, sat mi í varðhaldi og beið dóms.
Þegar yflrvöldin eru sjjillt og guðlaus, tíðkast upphlaup og þegar skrílforingjar og
ofsamenu ná haldiá lýðnum er uppreistar von.
20. v. Vildi, en þorði ekki aö láta Jesúm lausan. Fulltrúi liinnar rómversku
stjórnar biður þegnasína að leyfa sjer aö gjöra )>að sem rjett er!
21. v. .Kptu, krossf. hann. Þeir öskruðu, sem vitstola. Allt hatrið og lieiptin í
lijörtunum brýst nú fram af vörunum. Ekkert nema líflát Jesú gat gjört )>á ánægða
og )>eir heimta hið hryllilegasta og viðbjóðslegasta líllát semliin rómverska grimmd
hafði u])phugsað. Stundin var komin. Voxpopuli (rödd fólksinn) var íþessu tilfelii
vox diaboli (rödd djöfulsins).
.22. v. 1 þriðja sinn. Pílatusi var verulega annt um að sleppa Jesú, bæði af þvi, að
liann vissi, að hann var saklaus og vegna aðvörunar þeirrar, er konu lians birtist í
draumi (Matt. 20:19). En hann liafði þegar, sökuin vonzku og grimmdar sinnar,
orðið fyrir hatri allra Gyðinga og )>orði ekki að styggja )>á meir.
23. v. Þeir æstust þvi meira. Þeir þekktu Pílatus, sáu liann gugna og æptu því ákaf-
ar. Og öhljóð liinna œðstu prcsta tóku yfir, Nú var )>eirra stund. Hjer unnu þeir
)>ann sigur, sem mannkynið verður að blygðast sín fyrir alla heiinsins tið.
24. v. Pílatus læturundan. Hann geturþó ekki komið synd sinni á Gyðinga. Engin
getur komið synd sinni á aðra. Menn i opinberum stöðum afsaka sig með því, að
)>cir láti eptir almennings-viljanum, en hafi þeir sjálflr átt að ráða, eins og Pílatus,
gátu )>eir ekki syndlaust vikið frá því rjetta, hvað sem almennings álitinu leið.
25. v. Pílatus gaf )>eim manndráparann lausann en framseldi frelsarann, að Gyð-
ingarnir færu með liann eptir vildsinni og ljeðiþeiin hina rómversku hermenn sína,
svo morðið væri löglegt.