Kennarinn - 01.02.1898, Qupperneq 14
5 sd. í föstu.
XVIII. Lexla, 27 marz, 1898
HA USASKELJASTAÐUR.
(Lúlc. 23:26:37.)
26. Og Þegur |>eir leiddu hann út, tóku J>eir mann nokkurn, Síinon frá Kyrene, sem
komaf akri og lögðu krossinn á liann, svo að liann bæri hann eptir .Jesú. 27. Jin
mikill fjöldi fólks og kvenna fylgdu honum eptir, sem hörmuðu og grjetu yfir hon-
um. 28. Þá snéri Jesús sjer til þeirra og mælti: þjer Jerúsalems dætur, grátið ekki
yflr mér, en grátið yflr sjálfum yður og börnuin yðrum: 29. Þvi sjáið, þeir timar
munu koina, að menn munu segja: sælar eru óbyrjur og þau móðurlíf, sem ekkert
fóaturbáru, og )>au brjóst, sem ekki voru mylkt. 30. Þá munu menn segja til fjall
anna: hrynjið yflr oss! og til hálsanna: hyljið oss! 31. Þvi ef menn fara svo með
hið græna trjeð, liversu mun )>á fara fyrir hinu visna. 32. Með honum voru færðir
til lífláts tveir illræðisinenn. 33 Og þegar þeir voru komnir til )>ess staðar, sem
kallaður er hausaskeljastaður, )>ar krossfestu )>eir hann og þessa tvo illræðismenu,
annan til hægri handarhonum, en liinn til vinstri. 34. EioJexús sugði: Euöirfyrirgif
]>eim þoi þnir vitu rkki hvað þeir gjöru. Siðan skiptu )>eir klæðum lians, og vörpuðu
um )>au hlutkesti. 35. Og fólkið stóð og liorfði á; en liöfðingjarnir gjörðu gys að
lionumog sögðu: öðrum heflr haiin hjálpað, lijálpi liann uú sjálfum sjer, ef hann er
Iíristur hinn útvaldi Guðs. 36. Sömuleiðis liæddu liann stríðsmennirnir, komu og
báru honum súrt vin, og sögðu: 37. Ef |>ú ert konungur Gyðinga, |>á frelsaðusjálf
an þig.
SPURNINGAIi.
i. Tiíxta si>. 1. Ilver var neyddur til að bera krossinn með Jesú? 2. Hverjir
fylgdu Jesú? 3. Mvernig talaði liann til þeirra? 4. Hvernig útmálar liann þennan
hræðilega dóm? 5. llvernig endar liann þessi spádómlegu orð? 6. Hverjir voru
leiddir með Jesú til lifláts? 7. Hvert var fariðmeðþá? 8. Hvað var gjörtvið þáþar?
9. Ilvaða bæn frambar Jesús þar? 10. Hvað gjörðu hermennirnir? 11. Ilvað gjörði
fölkið? 12. Hvað gjörðu höfðingjarnir? 13. Hvað var honum boðið og hvernig
var liann hæddur?
II. Sikiur.. sp. 1. Hvað er oss síðar sagt um Símon þennan? 2. Því var liann
neyddur til að hjálpa Jesú? 3. Ilvaða óttalega “tíma” átti Jesús við? 4. llvers
konarskelflngar voru eyðilegging Jerúsalemsborgar samfara? 5. Ilvað er frekar
sagt frá illgjörðamönnum þessum? 6. Hve nær og hvers vegna var Jesú fært vinið'?
III. ThúfkæDihi,. sp. 1. Hvað er meint með þvi, að liinn trúaði taki sinn kross á
sig? 2. Hvernig var krossinn smánarmerki? 3. Er )>að, að gráta yflr Jesú, vottur
)>ess, að maður trúi á hann sem Krist? 4. Ilvað táknar “iiið græna trjeð” og “liið
visna”? 5. Hvaða ritning rættist við það að illræðismeunirnir voru krossfestir með
Jesú? 6. Hvaða spádómar, aðrir, rættust við krossfesting Krists? 7. Því gat Krist-
ur ekki frelsað sjálfan sig, ef liann var “konungur Gýðinga?”
IV. Hkimkækil. sp. 1. Hefði Símou fundið sælu i )>ví, að bera krossinn, að eins
vegna )>ess, að hann var neyddur til þess? 2. Verðurþað sagt um oss: “)>eir vita ekki
livað þeir gjöra?” 3. Megum vjer hæöa jafnvel liinaseku í raunum þeirra? 4. Mund-
um vjer vllja fýrirgefá óvinum vorumádauðastund vorri? 5. Höfum vjerfyrirgefið
þeim nú ?